Tónlist

Þessir unnu Grammy-verðlaun í nótt

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Grammy-verðlaunin voru afhent í Los Angeles í nótt. Franski raftónlistardúettinn Daft Punk kom, sá og sigraði á hátíðinni enda lag þeirra og Pharrell Williams, Get Lucky, eitt það vinsælasta í heiminum á síðasta ári. 

Þá voru Macklemore & Ryan Lewis líka afar sigursælir á hátíðinni.

Hér er listi yfir sigurvegara næturinnar:

Plata ársins: Daft Punk – Random Access Memories

Smáskífa ársins: Daft Punk og Pharrell Williams - Get Lucky  



Lag ársins: Lorde – Royals

Besti nýi listamaðurinn: Macklemore & Ryan Lewis

Besti poppsólólistamaður: Lorde – Royals

Besti poppdúett/hópur: Daft Punk og Pharrell Williams – Get Lucky

Besta poppplata: Bruno Mars – Unorthodox Jukebox

Besta hefðbundna poppplata: Michael Buble – To Be Loved



Besti kántrísólólistamaður: Darius Rucker – Wagon Wheel

Besti kántrídúett/hópur: The Civil Wars – From This Valley

Besta kántrílag: Kacey Musgraves – Merry Go Round

Besta kántríplata: Kacey Musgraves – Based on a True Story

Besta danslag: Zedd feat. Foxes – Clarity

Besta dansplata: Daft Punk – Random Access Memories

Besta rokkatriði: Imagine Dragons – Radioactive

Besta rokklag: Paul McCartney – Cut Me Some Slack

Besta rokkplata: Led Zeppelin – Celebration Day

Besta R&B-atriði: Snark Puppy og Lalah Hathaway – Something

Besta R&B-lag: Justin Timberlake – Pusher Love Girl



Besta samtímaplata: Rihanna – Unapologetic

Besta R&B-plata: Alicia Keys – Girl on Fire

Besta rappatriði: Macklemore & Ryan Lewis og Wanz – Thrift Shop

Besta rappsamvinna: Jay Z og Justin Timberlake – Holy Grail

Besta rapplag: Macklemore & Ryan Lewis – Thrift Shop

Besta rappplata: Macklemore & Ryan Lewis – The Heist

Besta lag samið fyrir sjónræna miðla: Adele – Skyfall úr kvikmyndinni Skyfall








Fleiri fréttir

Sjá meira


×