Lippi svartsýnn á árangur ítalskra liða Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. janúar 2014 15:15 Marcello Lippi, fyrrum landsliðsþjálfari Ítalíu. Vísir/Getty Marcello Lippi, þjálfarinn margreyndi, efast um að ítölsk lið geti náð góðum árangri í Evrópukeppnum næsta áratuginn. Juventus er ríkjandi meistari á Ítalíu og trónir á toppi deildarinnar. Hins vegar komst liðið ekki áfram úr riðlakeppni Meistaradeildarinnar þetta árið en það féll úr leik í fjórðungsúrslitum í fyrra. „Juventus er með mjög sterkt lið - nógu sterkt til að vinna deildina aftur í ár,“ sagði Lippi sem gerði Ítalíu að heimsmeistara árið 2006. „En liðið vantar eitthvað til að ná árangri í Evrópu. Almennt séð er ég ekki viss um að nokkurt ítalskt lið geti unnið Meistaradeild Evrópu næsta áratuginn eða svo,“ bætti hann við í samtali við ítalska fjölmiðla. Lippi er þar að auki ekki viss um að liðið muni halda í sína sterkustu leikmenn. „Ég veit ekki hvort að félagið muni selja þá Paul Pogba og Arturo Vidal í lok tímabilsins. Ég veit bara að þegar ég var þar þá seldi liðið alltaf einn eða tvo mikilvæga leikmenn á hverju ári.“ Ítalski boltinn Tengdar fréttir Pogba besti ungi leikmaður Evrópu Ítalski fjölmiðillinn Tuttosport hefur veitt Paul Pogba, leikmanni Juventus, viðurkenningu sem besti ungi leikmaður Evrópu. 4. desember 2013 15:15 Juventus missti af fimm milljörðum króna Leikmenn og forráðamenn Juventus eru sárir eftir að liðið féll úr leik í snjónum í Tyrklandi í gær. Skal svo sem engan undra þar sem tapið var sárt og dýrt líka. 12. desember 2013 13:30 Skelfilegur árangur hjá Mancini í Meistaradeildinni Roberto Mancini, þjálfari Galatasaray, á flottan feril bæði sem leikmaður og þjálfari. Hann hefur unnið titla sem þjálfari bæði á Ítalíu og Englandi en einhverra hluta vegna ganga hlutirnir ekki upp hjá honum í Meistaradeildinni. 10. desember 2013 12:45 Sneijder skaut Juventus út úr Meistaradeildinni Tyrkneska liðið Galatasaray tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar með því að vinna 1-0 sigur á Juventus í dag í leik sem þurfti að fresta í gær vegna snjókomu í Istanbul. 11. desember 2013 12:30 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Sjá meira
Marcello Lippi, þjálfarinn margreyndi, efast um að ítölsk lið geti náð góðum árangri í Evrópukeppnum næsta áratuginn. Juventus er ríkjandi meistari á Ítalíu og trónir á toppi deildarinnar. Hins vegar komst liðið ekki áfram úr riðlakeppni Meistaradeildarinnar þetta árið en það féll úr leik í fjórðungsúrslitum í fyrra. „Juventus er með mjög sterkt lið - nógu sterkt til að vinna deildina aftur í ár,“ sagði Lippi sem gerði Ítalíu að heimsmeistara árið 2006. „En liðið vantar eitthvað til að ná árangri í Evrópu. Almennt séð er ég ekki viss um að nokkurt ítalskt lið geti unnið Meistaradeild Evrópu næsta áratuginn eða svo,“ bætti hann við í samtali við ítalska fjölmiðla. Lippi er þar að auki ekki viss um að liðið muni halda í sína sterkustu leikmenn. „Ég veit ekki hvort að félagið muni selja þá Paul Pogba og Arturo Vidal í lok tímabilsins. Ég veit bara að þegar ég var þar þá seldi liðið alltaf einn eða tvo mikilvæga leikmenn á hverju ári.“
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Pogba besti ungi leikmaður Evrópu Ítalski fjölmiðillinn Tuttosport hefur veitt Paul Pogba, leikmanni Juventus, viðurkenningu sem besti ungi leikmaður Evrópu. 4. desember 2013 15:15 Juventus missti af fimm milljörðum króna Leikmenn og forráðamenn Juventus eru sárir eftir að liðið féll úr leik í snjónum í Tyrklandi í gær. Skal svo sem engan undra þar sem tapið var sárt og dýrt líka. 12. desember 2013 13:30 Skelfilegur árangur hjá Mancini í Meistaradeildinni Roberto Mancini, þjálfari Galatasaray, á flottan feril bæði sem leikmaður og þjálfari. Hann hefur unnið titla sem þjálfari bæði á Ítalíu og Englandi en einhverra hluta vegna ganga hlutirnir ekki upp hjá honum í Meistaradeildinni. 10. desember 2013 12:45 Sneijder skaut Juventus út úr Meistaradeildinni Tyrkneska liðið Galatasaray tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar með því að vinna 1-0 sigur á Juventus í dag í leik sem þurfti að fresta í gær vegna snjókomu í Istanbul. 11. desember 2013 12:30 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Sjá meira
Pogba besti ungi leikmaður Evrópu Ítalski fjölmiðillinn Tuttosport hefur veitt Paul Pogba, leikmanni Juventus, viðurkenningu sem besti ungi leikmaður Evrópu. 4. desember 2013 15:15
Juventus missti af fimm milljörðum króna Leikmenn og forráðamenn Juventus eru sárir eftir að liðið féll úr leik í snjónum í Tyrklandi í gær. Skal svo sem engan undra þar sem tapið var sárt og dýrt líka. 12. desember 2013 13:30
Skelfilegur árangur hjá Mancini í Meistaradeildinni Roberto Mancini, þjálfari Galatasaray, á flottan feril bæði sem leikmaður og þjálfari. Hann hefur unnið titla sem þjálfari bæði á Ítalíu og Englandi en einhverra hluta vegna ganga hlutirnir ekki upp hjá honum í Meistaradeildinni. 10. desember 2013 12:45
Sneijder skaut Juventus út úr Meistaradeildinni Tyrkneska liðið Galatasaray tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar með því að vinna 1-0 sigur á Juventus í dag í leik sem þurfti að fresta í gær vegna snjókomu í Istanbul. 11. desember 2013 12:30