Djokovic á greiða leið í úrslitin Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. janúar 2014 18:45 Novak Djokovic. Nordic Photos/Getty Niðurröðun þeirra bestu fyrir opna ástralska meistaramótið í tennis var tilkynnt nú í morgun. Keppt er með útsláttarfyrirkomulagi en þeim 32 bestu í einliðaleik karla og kvenna er raðað svo að þeir mætist ekki fyrr en á síðari stigum keppninnar.Novak Djokovic á titil að verja í karlaflokki en hann er í hópi þeim fjórmenninga sem hafa nánast einokað titlana á stórmótum undanfarin ár. Hinir eru Rafael Nadal, Roger Federer og Andy Murray. Að venju taka 128 keppendur þátt í aðalkeppninni og er þeim skipt í tvo hópa. „Sigurvegararnir“ úr hvorum hópnum mætast svo í úrslitaleiknum. Niðurröðunin er á þann veg nú að Djokovic er í öðrum hópnum en þeir Nadal, Federer og Murray í hinum. Það skýrist af því að Murray er dottinn niður í fjórða sæti heimslistans og Federer það sjötta. Nadal er sem fyrr efstur á listanum og raðað inn sem sterkasta keppenda mótsins. Djokovic þarf þó að glíma við erfiða andstæðinga á leið sinni í úrslitin en meðal þeirra eru David Ferrer (3. sæti), Juan Marin del Potro (5. sæti) og Stanislaw Wawrinka (8. sæti)Serena Williams er efst á blaði í kvennaflokki en nánari upplýsingar um niðurröðunina má finna hér. Tennis Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Fleiri fréttir Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Sjá meira
Niðurröðun þeirra bestu fyrir opna ástralska meistaramótið í tennis var tilkynnt nú í morgun. Keppt er með útsláttarfyrirkomulagi en þeim 32 bestu í einliðaleik karla og kvenna er raðað svo að þeir mætist ekki fyrr en á síðari stigum keppninnar.Novak Djokovic á titil að verja í karlaflokki en hann er í hópi þeim fjórmenninga sem hafa nánast einokað titlana á stórmótum undanfarin ár. Hinir eru Rafael Nadal, Roger Federer og Andy Murray. Að venju taka 128 keppendur þátt í aðalkeppninni og er þeim skipt í tvo hópa. „Sigurvegararnir“ úr hvorum hópnum mætast svo í úrslitaleiknum. Niðurröðunin er á þann veg nú að Djokovic er í öðrum hópnum en þeir Nadal, Federer og Murray í hinum. Það skýrist af því að Murray er dottinn niður í fjórða sæti heimslistans og Federer það sjötta. Nadal er sem fyrr efstur á listanum og raðað inn sem sterkasta keppenda mótsins. Djokovic þarf þó að glíma við erfiða andstæðinga á leið sinni í úrslitin en meðal þeirra eru David Ferrer (3. sæti), Juan Marin del Potro (5. sæti) og Stanislaw Wawrinka (8. sæti)Serena Williams er efst á blaði í kvennaflokki en nánari upplýsingar um niðurröðunina má finna hér.
Tennis Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Fleiri fréttir Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Sjá meira