Nadal til alls líklegur | Wozniacki úr leik Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. janúar 2014 14:09 Wozniacki í viðureign sinni í nótt. Vísir/Getty Rafael Nadal sýndi með magnaðri frammistöðu gegn Frakkanum Gael Monfils í morgun að hann er líklegur til afreka á Opna ástralska meistarmótinu í tennis. Nadal, sem er í efsta sæti heimslistans, steig vart feilspor í öruggum sigri á Monfils í morgun, 6-1, 6-2 og 6-3. „Þetta var bara einn góður dagur hjá mér. Það er gott fyrir sjálfstraustið en ég er bara kominn í fjórðu umferð. Það er allt og sumt,“ sagði Nadal eftir sigurinn í morgun. Nadal mætir Kei Nishikori í 16-manna úrslitunum en fátt kom á óvart í úrslitum næturinn í einliðaleik karla. Roger Federer og Andy Murray komust báðir áfram án teljandi vandræða. Í kvennaflokki bar það helst til tíðinda að Caroline Wozniacki frá Danmörku er úr leik eftir að hafa tapað fyrir Garbina Muguruza frá Spáni, 4-6, 7-5 og 6-3. Tapið þýðir að Wozniacki, sem var eitt sinn í efsta sæti heimslistans, dettur út úr hópi þeirra tíu efstu þegar nýr listi verður gefinn út eftir mótið.Maria Sharpaova og Agnieszka Radwanska, sem eru báðar meðal efstu kvenna á heimslistanum, komust báðar áfram í 16-manna úrslitin í einliðaleik kvenna í nótt. 16-manna úrslitin í bæði einliðaleik karla og kvenna hefjast í nótt en sýnt er beint frá mótinu á Eurosport.16-manna úrslit karla: Nadal - Nishikori Dimitrov - Bautista-Agut Murray - Robert Tsonga - Federer Berdych - Anderson Mayer - Ferrer Wawrinka - Robredo Fognini - Djokovic16-manna úrslit kvenna: S Williams - Ivanovic Dellacqua - Bouchard Li - Makarova Kerber - Pennetta Jankovic - Halep Cibulkova - Sharapova Radwanska - Muguruza Stephens - Azarenka Tennis Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Fleiri fréttir Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Brassi tekur við af Billups Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Sjá meira
Rafael Nadal sýndi með magnaðri frammistöðu gegn Frakkanum Gael Monfils í morgun að hann er líklegur til afreka á Opna ástralska meistarmótinu í tennis. Nadal, sem er í efsta sæti heimslistans, steig vart feilspor í öruggum sigri á Monfils í morgun, 6-1, 6-2 og 6-3. „Þetta var bara einn góður dagur hjá mér. Það er gott fyrir sjálfstraustið en ég er bara kominn í fjórðu umferð. Það er allt og sumt,“ sagði Nadal eftir sigurinn í morgun. Nadal mætir Kei Nishikori í 16-manna úrslitunum en fátt kom á óvart í úrslitum næturinn í einliðaleik karla. Roger Federer og Andy Murray komust báðir áfram án teljandi vandræða. Í kvennaflokki bar það helst til tíðinda að Caroline Wozniacki frá Danmörku er úr leik eftir að hafa tapað fyrir Garbina Muguruza frá Spáni, 4-6, 7-5 og 6-3. Tapið þýðir að Wozniacki, sem var eitt sinn í efsta sæti heimslistans, dettur út úr hópi þeirra tíu efstu þegar nýr listi verður gefinn út eftir mótið.Maria Sharpaova og Agnieszka Radwanska, sem eru báðar meðal efstu kvenna á heimslistanum, komust báðar áfram í 16-manna úrslitin í einliðaleik kvenna í nótt. 16-manna úrslitin í bæði einliðaleik karla og kvenna hefjast í nótt en sýnt er beint frá mótinu á Eurosport.16-manna úrslit karla: Nadal - Nishikori Dimitrov - Bautista-Agut Murray - Robert Tsonga - Federer Berdych - Anderson Mayer - Ferrer Wawrinka - Robredo Fognini - Djokovic16-manna úrslit kvenna: S Williams - Ivanovic Dellacqua - Bouchard Li - Makarova Kerber - Pennetta Jankovic - Halep Cibulkova - Sharapova Radwanska - Muguruza Stephens - Azarenka
Tennis Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Fleiri fréttir Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Brassi tekur við af Billups Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Sjá meira