Helgarmaturinn - Mexíkóskt picadillo Marín Manda skrifar 14. desember 2013 11:00 Sólveig Guðmundsdóttir Sólveig Guðmundsdóttir rekur veitingastaðinn Culiacan og hefur alltaf haft áhuga á hollum og góðum mat. Hún kynntist mexíkóskri matargerð í Denver í Colorado þegar hún var að læra iðnhönnun. Hún segir fjölskylduna elska mexíkóskan mat sem gott er að eiga í ísskápnum að grípa í.1 kg nautahakk (eða nauta- og grísahakk)2 hvítlauksrif1 stór laukur2 dósir tómatar kubbaðir2,5 dl nautasoð (vatn og teningur)1½ dl rúsínur1½ dl möndluflögur2 msk. tómatpúrra1 msk. kanill1 msk. cumin1 msk. kóríander½ msk. chiliflögur1 tsk. cayennepipar1½ tsk. salt og ½ tsk. pipar½ dl rauðvínsedikFerskt kóríander (má sleppa) Léttsteikið hakkið með lauknum og hvítlauknum. Setjið kryddin út í og steikið þau aðeins með hakkinu. Restinni af innihaldi er hellt út á og látið malla í ca. 30 mínútur. Dreifið ferskum kóríander yfir rétt áður en borið er fram (má sleppa). Þessi kássa er rosalega góð með tortillum. Hægt er að hafa t.d. ferskt salsa, sterka eða milda sósu, ost og sýrðan rjóma með. Svo er auðvitað æðislegt að hafa nachos og ostasósu með þessu. Uppskrift á culiacan.is. Nautakjöt Uppskriftir Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning
Sólveig Guðmundsdóttir rekur veitingastaðinn Culiacan og hefur alltaf haft áhuga á hollum og góðum mat. Hún kynntist mexíkóskri matargerð í Denver í Colorado þegar hún var að læra iðnhönnun. Hún segir fjölskylduna elska mexíkóskan mat sem gott er að eiga í ísskápnum að grípa í.1 kg nautahakk (eða nauta- og grísahakk)2 hvítlauksrif1 stór laukur2 dósir tómatar kubbaðir2,5 dl nautasoð (vatn og teningur)1½ dl rúsínur1½ dl möndluflögur2 msk. tómatpúrra1 msk. kanill1 msk. cumin1 msk. kóríander½ msk. chiliflögur1 tsk. cayennepipar1½ tsk. salt og ½ tsk. pipar½ dl rauðvínsedikFerskt kóríander (má sleppa) Léttsteikið hakkið með lauknum og hvítlauknum. Setjið kryddin út í og steikið þau aðeins með hakkinu. Restinni af innihaldi er hellt út á og látið malla í ca. 30 mínútur. Dreifið ferskum kóríander yfir rétt áður en borið er fram (má sleppa). Þessi kássa er rosalega góð með tortillum. Hægt er að hafa t.d. ferskt salsa, sterka eða milda sósu, ost og sýrðan rjóma með. Svo er auðvitað æðislegt að hafa nachos og ostasósu með þessu. Uppskrift á culiacan.is.
Nautakjöt Uppskriftir Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning