Við erum öll dívur Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 11. nóvember 2013 09:30 Flytjendurnir fjórir elska söngleiki .Fréttablaðið/Valli „Við flytjum rjómann af söngleikjalögum, lög sem allir þekkja og einnig ný lög sem ekki hafa verið flutt á Íslandi. Við verðum í Norðurljósasal Hörpu þar sem gestir geta setið við borð og vætt kverkarnar. Við erum með þriggja manna hljómsveit sem er á við sjö manns en hana skipa Karl Olgeirsson á píanó, Robbi Þórhalls á bassa og Óli Hólm á trommur,“ segir Sigríður Eyrún Friðriksdóttir. Hún syngur fyrir gesti á tónleikunum Ef lífið væri söngleikur ásamt þeim Bjarna Snæbjörnssyni, Margréti Eir og Orra Hugin Ágústssyni. Þá sér dansarinn og söngleikjafræðingurinn Cameron Corbett um danshreyfingar og Jón Agnar Egilsson leikstýrir. Aðeins verður um eina tónleika að ræða í Hörpu þann 16. nóvember en hópurinn hefur hug á að ferðast með þá út á land eftir áramót. Flytjendurnir fjórir eru allir mikið fyrir söngleiki en Sigríður segir enga dívustæla líðast á æfingum. „Við erum öll dívur. Ég og Margrét erum kannski með sterkari skoðanir en strákarnir. Við þekkjumst öll svo vel að það verður aldrei neitt drama þegar einhver ætlar að færa sig upp á skaftið.“ Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Við flytjum rjómann af söngleikjalögum, lög sem allir þekkja og einnig ný lög sem ekki hafa verið flutt á Íslandi. Við verðum í Norðurljósasal Hörpu þar sem gestir geta setið við borð og vætt kverkarnar. Við erum með þriggja manna hljómsveit sem er á við sjö manns en hana skipa Karl Olgeirsson á píanó, Robbi Þórhalls á bassa og Óli Hólm á trommur,“ segir Sigríður Eyrún Friðriksdóttir. Hún syngur fyrir gesti á tónleikunum Ef lífið væri söngleikur ásamt þeim Bjarna Snæbjörnssyni, Margréti Eir og Orra Hugin Ágústssyni. Þá sér dansarinn og söngleikjafræðingurinn Cameron Corbett um danshreyfingar og Jón Agnar Egilsson leikstýrir. Aðeins verður um eina tónleika að ræða í Hörpu þann 16. nóvember en hópurinn hefur hug á að ferðast með þá út á land eftir áramót. Flytjendurnir fjórir eru allir mikið fyrir söngleiki en Sigríður segir enga dívustæla líðast á æfingum. „Við erum öll dívur. Ég og Margrét erum kannski með sterkari skoðanir en strákarnir. Við þekkjumst öll svo vel að það verður aldrei neitt drama þegar einhver ætlar að færa sig upp á skaftið.“
Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira