Dominos-deild karla rúllar af stað Stefán Árni Pálsson skrifar 10. október 2013 06:00 Dominos-deild karla fer aftur af stað í kvöld með þremur leikjum en KR-ingum er spáð Íslandsmeistaratitlinum af fyrirliðum, þjálfurum og forráðamönnum félaganna fyrir tímabilið. Íslandsmeisturum síðustu tveggja ára, Grindavík, er aðeins spáð fimmta sætinu í deildinni. Stjarnan hafnar í sjötta sæti deildarinnar ef marka má spána. Grindavík og Stjarnan mættust í fimm leikja einvígi um Íslandsmeistaratitilinn. „Við erum bara spenntir þessu tímabili,“ segir Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR. KR-ingar hafa styrkt hópinn mikið fyrir komandi átök en þeir Pavel Ermolinskij, Darri Hilmarsson og Magni Hafsteinsson verða allir í eldlínunni með KR í vetur. „Við náðum okkur aldrei almennilega á strik á síðasta tímabili og erum staðráðnir í því að gera betur að þessu sinni.“ KR-ingar mæta Grindvíkingum í fyrstu umferð í Röstinni í kvöld. „Við lukum keppni gegn Grindavík á síðasta tímabili og við fáum alvöru próf strax í fyrsta leik. Þessi spá er í raun mikið í takt við okkar væntingar. Það er hluti af þessu að fá pressu á sig sem KR-ingur og við ætlum okkur alla leið í vetur.“ Hægt er að sjá myndband af viðtalinu við Finn hér að ofan. Stjarnan hafnar í sjötta sæti deildarinnar ef marka má spána en Grindavík og Stjarnan mættust í fimm leikja einvígi um Íslandsmeistaratitilinn á síðasta tímabili. „Þessi spá er svona nokkurn veginn í takt við það sem maður hafði hugsað sér,“ segir Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar. „Við hefðum alveg verið til í það að vera komnir aðeins lengra með okkar leik á þessum tímapunkti. Leikmenn liðsins hafa verið að ganga í gegnum þó nokkur meiðsli á undirbúningstímabilinu. Við ætum okkur samt sem áður að vera klárir í fyrsta þegar Keflvíkingar koma í heimsókn.“Hægt að sjá viðtalið við Teit með því að ýta hér. Viðureignir Stjörnunnar og Keflavíkur hafa verið magnaðar síðustu ár og ávallt barist til síðasta blóðdropa. KFÍ og Valsmenn falla í 1. deild í vor samkvæmt spánni en nýliðar Haukar komast hinsvegar í úrslitakeppnina. Dominos-deild karla Mest lesið Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Fleiri fréttir „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Sjá meira
Dominos-deild karla fer aftur af stað í kvöld með þremur leikjum en KR-ingum er spáð Íslandsmeistaratitlinum af fyrirliðum, þjálfurum og forráðamönnum félaganna fyrir tímabilið. Íslandsmeisturum síðustu tveggja ára, Grindavík, er aðeins spáð fimmta sætinu í deildinni. Stjarnan hafnar í sjötta sæti deildarinnar ef marka má spána. Grindavík og Stjarnan mættust í fimm leikja einvígi um Íslandsmeistaratitilinn. „Við erum bara spenntir þessu tímabili,“ segir Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR. KR-ingar hafa styrkt hópinn mikið fyrir komandi átök en þeir Pavel Ermolinskij, Darri Hilmarsson og Magni Hafsteinsson verða allir í eldlínunni með KR í vetur. „Við náðum okkur aldrei almennilega á strik á síðasta tímabili og erum staðráðnir í því að gera betur að þessu sinni.“ KR-ingar mæta Grindvíkingum í fyrstu umferð í Röstinni í kvöld. „Við lukum keppni gegn Grindavík á síðasta tímabili og við fáum alvöru próf strax í fyrsta leik. Þessi spá er í raun mikið í takt við okkar væntingar. Það er hluti af þessu að fá pressu á sig sem KR-ingur og við ætlum okkur alla leið í vetur.“ Hægt er að sjá myndband af viðtalinu við Finn hér að ofan. Stjarnan hafnar í sjötta sæti deildarinnar ef marka má spána en Grindavík og Stjarnan mættust í fimm leikja einvígi um Íslandsmeistaratitilinn á síðasta tímabili. „Þessi spá er svona nokkurn veginn í takt við það sem maður hafði hugsað sér,“ segir Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar. „Við hefðum alveg verið til í það að vera komnir aðeins lengra með okkar leik á þessum tímapunkti. Leikmenn liðsins hafa verið að ganga í gegnum þó nokkur meiðsli á undirbúningstímabilinu. Við ætum okkur samt sem áður að vera klárir í fyrsta þegar Keflvíkingar koma í heimsókn.“Hægt að sjá viðtalið við Teit með því að ýta hér. Viðureignir Stjörnunnar og Keflavíkur hafa verið magnaðar síðustu ár og ávallt barist til síðasta blóðdropa. KFÍ og Valsmenn falla í 1. deild í vor samkvæmt spánni en nýliðar Haukar komast hinsvegar í úrslitakeppnina.
Dominos-deild karla Mest lesið Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Fleiri fréttir „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Sjá meira