Ekkert að kynlífslausum samböndum Sigga Dögg skrifar 3. október 2013 11:00 Kynlíf er einstaklingsbundið. Sumir vilja mikið, aðrir lítið og enn aðrir ekki neitt. Nordicphotos/Getty SP: Takk fyrir pistlana í Fréttablaðinu sem ég les alltaf. Mín spurning til þín er þessi: Ef báðir aðilar eru sáttir með fyrirkomulagið – er þá eðlilegt og í lagi að kynlífsiðkun leggst af að mestu eftir langt samband? Er eðlilegt að stunda kynlíf aðeins nokkrum sinnum á ári? Ég spyr því þú minnist gjarnan á það að samband batni við kynlíf, en mér finnst mitt vera innilegt og gott án þess. SVAR: Sæl og takk fyrir hólið. Einkenni sambanda er oftar en ekki nánd og ein leið til að auka nánd er með kynlífi. Lykilinn er hins vegar einstaklingarnar í sambandinu og að þeir séu sáttir við sitt samband. Oftar en ekki glíma sambönd við ósamræmi í kynlöngun og kynlífstíðni og það getur valdið vandræðum. Útfrá þeim forsendum er mikilvægt að fólk finni sinn gullna meðalveg til að báðir séu sáttir. Skilgreiningin á „eðlilegu“ er einstaklingsbundin og því er ekki til neitt meðaltal sem hentar öllum, ekki frekar en að til sé hin fullkomna uppskrift að kynlífi. Ég sé ekkert að því að samband sé kynlífslaust, svo framarlega sem báðir séu sáttir. Rannsóknir hafa sýnt að kynlífstíðni minnki oft í langtímasamböndum og geta ástæður verið margvíslegar og háðar utanaðkomandi aðstæðum en einnig persónulegum. Oftar en ekki fara sambönd í gegnum sveiflur þar sem lægð getur einkennt sambandið um tíma sem svo jafnar sig ef fólk vinnur sig upp úr henni. Um leið og misræmi verður á löngun og væntingum þá geta skapast vandræði sem þarf að leysa svo sambandið verði farsælt. Kynlíf er mikilvægur hluti margra sambanda, ómissandi hjá sumum en ofmetin hjá öðrum. Svo lengi sem þið eruð bæði sátt þá óska ég ykkur velfarnaðar, hvort sem þið kúrið bara eða kelið. Sigga Dögg Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
SP: Takk fyrir pistlana í Fréttablaðinu sem ég les alltaf. Mín spurning til þín er þessi: Ef báðir aðilar eru sáttir með fyrirkomulagið – er þá eðlilegt og í lagi að kynlífsiðkun leggst af að mestu eftir langt samband? Er eðlilegt að stunda kynlíf aðeins nokkrum sinnum á ári? Ég spyr því þú minnist gjarnan á það að samband batni við kynlíf, en mér finnst mitt vera innilegt og gott án þess. SVAR: Sæl og takk fyrir hólið. Einkenni sambanda er oftar en ekki nánd og ein leið til að auka nánd er með kynlífi. Lykilinn er hins vegar einstaklingarnar í sambandinu og að þeir séu sáttir við sitt samband. Oftar en ekki glíma sambönd við ósamræmi í kynlöngun og kynlífstíðni og það getur valdið vandræðum. Útfrá þeim forsendum er mikilvægt að fólk finni sinn gullna meðalveg til að báðir séu sáttir. Skilgreiningin á „eðlilegu“ er einstaklingsbundin og því er ekki til neitt meðaltal sem hentar öllum, ekki frekar en að til sé hin fullkomna uppskrift að kynlífi. Ég sé ekkert að því að samband sé kynlífslaust, svo framarlega sem báðir séu sáttir. Rannsóknir hafa sýnt að kynlífstíðni minnki oft í langtímasamböndum og geta ástæður verið margvíslegar og háðar utanaðkomandi aðstæðum en einnig persónulegum. Oftar en ekki fara sambönd í gegnum sveiflur þar sem lægð getur einkennt sambandið um tíma sem svo jafnar sig ef fólk vinnur sig upp úr henni. Um leið og misræmi verður á löngun og væntingum þá geta skapast vandræði sem þarf að leysa svo sambandið verði farsælt. Kynlíf er mikilvægur hluti margra sambanda, ómissandi hjá sumum en ofmetin hjá öðrum. Svo lengi sem þið eruð bæði sátt þá óska ég ykkur velfarnaðar, hvort sem þið kúrið bara eða kelið.
Sigga Dögg Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira