Lockerbie fékk ókeypis skó Freyr Bjarnason skrifar 20. september 2013 08:00 Meðlimir Lockerbie fengu skó að launum fyrir að koma fram í auglýsingunni. Hljómsveitin Lockerbie er í aðalhlutverki í nýju auglýsingamyndbandi fyrir netið sem franska skófyrirtækið Someone tók upp hér á landi. „Franski strákurinn sem gerði hana [auglýsinguna] hafði komið á Airwaves og sá okkur þar. Hann hafði samband við okkur í gegnum tölvupóst,“ segir söngvarinn og gítarleikarinn Þórður Páll Pálsson, spurður út í þátttöku hljómsveitarinnar í auglýsingunni. „Okkur fannst hann gera þetta mjög vel. Hann gerði þetta sjálfur fyrir engan pening og var fyndinn og skemmtilegur. Það var gaman að fá fría skó líka.“ Lockerbie fékk enga peninga fyrir myndbandið. „Þetta fyrirtæki er tveggja ára og er ekki byrjað að græða neinn pening. Þetta er pínulítið fyrirtæki í Suður-Frakklandi og það var ekkert meira í boði.“ Lockerbie er að leggja lokahönd á nýja plötu sem kemur út í október. Sveitin er einnig að æfa fyrir Airwaves-hátíðina þar sem hún stígur á svið í fjórða sinn. Someone in Iceland with Lockerbie from Someone on Vimeo. Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Hljómsveitin Lockerbie er í aðalhlutverki í nýju auglýsingamyndbandi fyrir netið sem franska skófyrirtækið Someone tók upp hér á landi. „Franski strákurinn sem gerði hana [auglýsinguna] hafði komið á Airwaves og sá okkur þar. Hann hafði samband við okkur í gegnum tölvupóst,“ segir söngvarinn og gítarleikarinn Þórður Páll Pálsson, spurður út í þátttöku hljómsveitarinnar í auglýsingunni. „Okkur fannst hann gera þetta mjög vel. Hann gerði þetta sjálfur fyrir engan pening og var fyndinn og skemmtilegur. Það var gaman að fá fría skó líka.“ Lockerbie fékk enga peninga fyrir myndbandið. „Þetta fyrirtæki er tveggja ára og er ekki byrjað að græða neinn pening. Þetta er pínulítið fyrirtæki í Suður-Frakklandi og það var ekkert meira í boði.“ Lockerbie er að leggja lokahönd á nýja plötu sem kemur út í október. Sveitin er einnig að æfa fyrir Airwaves-hátíðina þar sem hún stígur á svið í fjórða sinn. Someone in Iceland with Lockerbie from Someone on Vimeo.
Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira