Alltaf langað að spila á Sónar Ólöf Skaftadóttir skrifar 12. júní 2013 14:30 Ólafur Arnalds spilar sama dag og Kraftwerk. Fréttablaðið/Anton Hljómsveitin Ólafur Arnalds Trio er ein þeirra fjögurra íslenskra hljómsveita sem koma fram á Sónar í Barcelona um helgina. Sónar er ein virtasta tónlistarhátíð Evrópu sem fer fram á ári hverju. „Mér var einu sinni boðið að spila á hátíðinni en ég gat það ekki, þannig að ég er sérstaklega spenntur fyrir Sónar og mig hefur alltaf langað til að spila þarna,“ sagði tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds. Ólafur Arnalds spilar með tríóinu sínu á Sónar þetta árið. „Þetta er svona mínímalísk útgáfa af því sem ég geri venjulega. Þá erum við oft tólf í hljómsveitinni en í þetta sinn erum við bara þrjú. Björk Óskarsdóttir verður á fiðlu og Anne Muller á sellói,“ sagði Ólafur jafnframt. „Sónar er mjög spennandi hátíð. Ég er til dæmis að spila sama dag og Kraftwerk, sem er frekar svalt. Og þetta hjálpar allt, þarna er fullt af tónleikahöldurum frá öðrum hátíðum en aðallega er maður þarna náttúrulega að spila fyrir fólkið. Ef það fylgja fleiri og stærri bókanir í framhaldið þá er það bara hið besta mál,“ sagði Ólafur. Sónar Tónlist Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Hljómsveitin Ólafur Arnalds Trio er ein þeirra fjögurra íslenskra hljómsveita sem koma fram á Sónar í Barcelona um helgina. Sónar er ein virtasta tónlistarhátíð Evrópu sem fer fram á ári hverju. „Mér var einu sinni boðið að spila á hátíðinni en ég gat það ekki, þannig að ég er sérstaklega spenntur fyrir Sónar og mig hefur alltaf langað til að spila þarna,“ sagði tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds. Ólafur Arnalds spilar með tríóinu sínu á Sónar þetta árið. „Þetta er svona mínímalísk útgáfa af því sem ég geri venjulega. Þá erum við oft tólf í hljómsveitinni en í þetta sinn erum við bara þrjú. Björk Óskarsdóttir verður á fiðlu og Anne Muller á sellói,“ sagði Ólafur jafnframt. „Sónar er mjög spennandi hátíð. Ég er til dæmis að spila sama dag og Kraftwerk, sem er frekar svalt. Og þetta hjálpar allt, þarna er fullt af tónleikahöldurum frá öðrum hátíðum en aðallega er maður þarna náttúrulega að spila fyrir fólkið. Ef það fylgja fleiri og stærri bókanir í framhaldið þá er það bara hið besta mál,“ sagði Ólafur.
Sónar Tónlist Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira