Fyrsta stóra hátíðin Ólöf Skaftadóttir skrifar 12. júní 2013 14:30 Þau Jófríður, Þórður, og Áslaug ætla að hita upp fyrir Sónar með tónleikum í London. Fréttablaðið/Valli Hljómsveitin Samaris er ein þeirra fjögurra íslenskra hljómsveita sem koma fram á Sónar í Barcelona um helgina. Sónar er ein virtasta tónlistarhátíð Evrópu sem fer fram á ári hverju. Hljómsveitin Samaris er ung að árum og meðlimirnir eru fullir tilhlökkunar vegna Sónar. „Hátíðir snúast auðvitað alltaf um að fá meiri athygli en okkar markmið er bara að standa okkur vel. Við erum rosalega spennt og hlökkum til að fara út. Þetta er fyrsta stóra hátíðin okkar,“ sagði Áslaug Rún Magnúsdóttir, klarínettleikari sveitarinnar. Hljómsveitin samanstendur af Jófríði Ákadóttur söngkonu, Þórði Kára Steinþórssyni raftónlistarmanni og Áslaugu. „Við byrjum í London á að taka litla tónleika þar sem smá upphitun fyrir Sónar,“ sagði Áslaug. „Við erum líka svo ánægð með tímann sem okkur var úthlutaður. Við erum síðust til að spila á dagshátíðinni, Sonar by Day, og ég held að það sé mjög jákvætt. Þá fær maður mestu athyglina frá blaðamönnum og fagaðilum í tónlist, svona á daginn,“ sagði Áslaug létt í bragði. Sónar Tónlist Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Hljómsveitin Samaris er ein þeirra fjögurra íslenskra hljómsveita sem koma fram á Sónar í Barcelona um helgina. Sónar er ein virtasta tónlistarhátíð Evrópu sem fer fram á ári hverju. Hljómsveitin Samaris er ung að árum og meðlimirnir eru fullir tilhlökkunar vegna Sónar. „Hátíðir snúast auðvitað alltaf um að fá meiri athygli en okkar markmið er bara að standa okkur vel. Við erum rosalega spennt og hlökkum til að fara út. Þetta er fyrsta stóra hátíðin okkar,“ sagði Áslaug Rún Magnúsdóttir, klarínettleikari sveitarinnar. Hljómsveitin samanstendur af Jófríði Ákadóttur söngkonu, Þórði Kára Steinþórssyni raftónlistarmanni og Áslaugu. „Við byrjum í London á að taka litla tónleika þar sem smá upphitun fyrir Sónar,“ sagði Áslaug. „Við erum líka svo ánægð með tímann sem okkur var úthlutaður. Við erum síðust til að spila á dagshátíðinni, Sonar by Day, og ég held að það sé mjög jákvætt. Þá fær maður mestu athyglina frá blaðamönnum og fagaðilum í tónlist, svona á daginn,“ sagði Áslaug létt í bragði.
Sónar Tónlist Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“