Sprengjan kom eftir Sónar 22. mars 2013 07:00 Sísí Ey plötuumslag „Það voru alls kyns pælingar á lofti um það hvernig myndbandið ætti að vera. Svo kemur þessi hugmynd úr okkar eigin herbúðum og við ákváðum að slá til," segir Carmen Jóhannsdóttir úr hljómsveitinni Sísý Ey. Myndbandið við lagið „Ain't got nobody" verður frumsýnt á Vísi.is í lok mánaðarins. „Það er smá leynd sem hvílir yfir myndbandinu en við getum allavega sagt að það verður öðruvísi," segir Carmen, en gefur upp að þeir Daníel Ágúst úr GusGus og Magnús Jónsson leikari verði á meðal þeirra sem bregða fyrir í myndbandinu. Lagið sem um ræðir komst í efsta sæti PartyZones-lista Rásar Tvö árið 2012 en hlaut gríðarlegrar vinsældar í kjölfar Sónar Reykjavík hátíðarinnar sem fór fram í febrúar. Það hefur hins vegar verið óaðgengilegt á vefnum til þessa. „Við ákváðum að byrja á því að dreifa laginu á vini okkar sem eru plötusnúðar og það voru þeir sem gerðu það vinsælt, svona eins og í gamla daga bara," segir Carmen og bætir við að fólk hafi hreinlega elt þau á röndum til þess að komast yfir eintak af laginu. „Hlutirnir hafa gerst rosalega hratt hjá okkur en það má segja að eftir Sónar hafi sprengjan komið. Við fengum rosalega góða gagnrýni, sérstaklega frá erlendu aðilunum, og Sónar-strákarnir komu til okkar strax eftir giggið og vildu bóka okkur í Barcelona. Það er gríðarlega erfitt að komast inn á hátíðina og því mikill heiður fyrir okkur að verða boðið," segir Carmen. Sónar Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
„Það voru alls kyns pælingar á lofti um það hvernig myndbandið ætti að vera. Svo kemur þessi hugmynd úr okkar eigin herbúðum og við ákváðum að slá til," segir Carmen Jóhannsdóttir úr hljómsveitinni Sísý Ey. Myndbandið við lagið „Ain't got nobody" verður frumsýnt á Vísi.is í lok mánaðarins. „Það er smá leynd sem hvílir yfir myndbandinu en við getum allavega sagt að það verður öðruvísi," segir Carmen, en gefur upp að þeir Daníel Ágúst úr GusGus og Magnús Jónsson leikari verði á meðal þeirra sem bregða fyrir í myndbandinu. Lagið sem um ræðir komst í efsta sæti PartyZones-lista Rásar Tvö árið 2012 en hlaut gríðarlegrar vinsældar í kjölfar Sónar Reykjavík hátíðarinnar sem fór fram í febrúar. Það hefur hins vegar verið óaðgengilegt á vefnum til þessa. „Við ákváðum að byrja á því að dreifa laginu á vini okkar sem eru plötusnúðar og það voru þeir sem gerðu það vinsælt, svona eins og í gamla daga bara," segir Carmen og bætir við að fólk hafi hreinlega elt þau á röndum til þess að komast yfir eintak af laginu. „Hlutirnir hafa gerst rosalega hratt hjá okkur en það má segja að eftir Sónar hafi sprengjan komið. Við fengum rosalega góða gagnrýni, sérstaklega frá erlendu aðilunum, og Sónar-strákarnir komu til okkar strax eftir giggið og vildu bóka okkur í Barcelona. Það er gríðarlega erfitt að komast inn á hátíðina og því mikill heiður fyrir okkur að verða boðið," segir Carmen.
Sónar Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira