RÚV ritstýrir flokkakynningum 20. febrúar 2013 07:00 Björgvin G. Sigurðsson formaður allsherjarnefndar segir samstöðu þar um að framboð fái ekki óheftan aðgang að RÚV. Fréttablaðið/gva „Við treystum RÚV til að ritstýra og framleiða efnið og gera öllum jöfn skil," segir Björgvin G. Sigurðsson, formaður allsherjar- og menningarmálanefndar Alþingis, um tillögu nefndarinnar um tilhögun kynninga í sjónvarpi á framboðum fyrir kosningar. Þverpólitísk nefnd um aðgang stjórnmálahreyfinga að fjölmiðlum hafði hins vegar lagt til að öll framboð gætu sjálf framleitt efni á eigin ábyrgð og fengið ókeypis útsendingartíma í sjónvarpi RÚV. „Þegar þessi tillaga kom fram olli hún nokkru uppnámi hjá RÚV," segir Björgvin sem kveður Pál Magnússon útvarpsstjóra og Finn Beck, formann aðgangsnefndarinnar, því hafa verið kallaða til fundar við allsherjarnefnd á mánudag. Góð samstaða hafi síðan orðið um niðurstöðuna. „Það er lagt til að RÚV skuli fjalla um fylkingar, framboð og flokka í þingkosningum og þjóðaratkvæðisgreiðslum og gera þeirra helstu stefnumálum skil. En samkvæmt niðurstöðunni hefur RÚV ritstjórnarlegt vald yfir þessu efni. Það er ekki verið að afhenda framboðunum einhvern óheftan aðgang að RÚV og þeirra tækniliði og útsendingartíma eins og kannski mátti skilja af viðbrögðunum," segir Björgvin. Kosningar 2013 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira
„Við treystum RÚV til að ritstýra og framleiða efnið og gera öllum jöfn skil," segir Björgvin G. Sigurðsson, formaður allsherjar- og menningarmálanefndar Alþingis, um tillögu nefndarinnar um tilhögun kynninga í sjónvarpi á framboðum fyrir kosningar. Þverpólitísk nefnd um aðgang stjórnmálahreyfinga að fjölmiðlum hafði hins vegar lagt til að öll framboð gætu sjálf framleitt efni á eigin ábyrgð og fengið ókeypis útsendingartíma í sjónvarpi RÚV. „Þegar þessi tillaga kom fram olli hún nokkru uppnámi hjá RÚV," segir Björgvin sem kveður Pál Magnússon útvarpsstjóra og Finn Beck, formann aðgangsnefndarinnar, því hafa verið kallaða til fundar við allsherjarnefnd á mánudag. Góð samstaða hafi síðan orðið um niðurstöðuna. „Það er lagt til að RÚV skuli fjalla um fylkingar, framboð og flokka í þingkosningum og þjóðaratkvæðisgreiðslum og gera þeirra helstu stefnumálum skil. En samkvæmt niðurstöðunni hefur RÚV ritstjórnarlegt vald yfir þessu efni. Það er ekki verið að afhenda framboðunum einhvern óheftan aðgang að RÚV og þeirra tækniliði og útsendingartíma eins og kannski mátti skilja af viðbrögðunum," segir Björgvin.
Kosningar 2013 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira