Farið fram á 12 til 18 mánaða óskilorðsbundið fangelsi Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 11. desember 2013 19:22 mynd/Egill Í dag var þingfesting í Héraðsdómi Vesturlands í máli gegn konu sem ók ölvuð á bifreið þar sem 17 ára stúlka var ökumaður, með þeim afleiðingum að stúlkan lést. Atvikið átti sér stað aðfararnótt 6. apríl síðastliðinn skammt norðan Hvalfjarðarganga. Konan sem ákærð var ölvuð og var á leið austur þegar hún missti stjórn á bifreið sinni með þeim afleiðingum að hann hafnaði framan á fólksbifreið sem var að koma úr gagnstæðri átt. Ákæran á hendur konunni er í þremur liðum, ákært er fyrir manndráp af gáleysi, ölvunarakstur og önnur umferðarlagabrot. Farið er fram á 12 til 18 mánaða óskilorðsbundinn dóm. Stúlkan sem lést hét Lovísa Hrund Svavarsdóttir. Faðir hennar, Svavar Skarphéðinn Guðmundsson, sagði í viðtali við DV að fjölskyldan væri slegin og mikil vonbrigði væru hversu líf dóttur hans hans væri lítils metið. Honum finnst ákæran til háborinnar skammar. Í viðtali í Kastljósi í haust sagði Svavar: „Þetta er ekkert manndráp af gáleysi.“ Hann hafði kynnst sér refsirammann fyrir brot sem þessi og hann segir að refsiramminn sé að hámarki sex ár. Eftir því sem hann hafi komist af sé þó aðeins verið að dæma fólk í 8 til 9 mánaða fangelsi fyrir slík brot. „Af hverju nýta þeir ekki þennan refsiramma? Þetta er ekkert manndráp af gáleysi, þetta var bara aftaka– hún átti aldrei séns,“ segir Svavar í viðtalinu um örlög dóttur sinnar. Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir Enginn læknir því HSU bjóði kjör undir markaðslaunum „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Sjá meira
Í dag var þingfesting í Héraðsdómi Vesturlands í máli gegn konu sem ók ölvuð á bifreið þar sem 17 ára stúlka var ökumaður, með þeim afleiðingum að stúlkan lést. Atvikið átti sér stað aðfararnótt 6. apríl síðastliðinn skammt norðan Hvalfjarðarganga. Konan sem ákærð var ölvuð og var á leið austur þegar hún missti stjórn á bifreið sinni með þeim afleiðingum að hann hafnaði framan á fólksbifreið sem var að koma úr gagnstæðri átt. Ákæran á hendur konunni er í þremur liðum, ákært er fyrir manndráp af gáleysi, ölvunarakstur og önnur umferðarlagabrot. Farið er fram á 12 til 18 mánaða óskilorðsbundinn dóm. Stúlkan sem lést hét Lovísa Hrund Svavarsdóttir. Faðir hennar, Svavar Skarphéðinn Guðmundsson, sagði í viðtali við DV að fjölskyldan væri slegin og mikil vonbrigði væru hversu líf dóttur hans hans væri lítils metið. Honum finnst ákæran til háborinnar skammar. Í viðtali í Kastljósi í haust sagði Svavar: „Þetta er ekkert manndráp af gáleysi.“ Hann hafði kynnst sér refsirammann fyrir brot sem þessi og hann segir að refsiramminn sé að hámarki sex ár. Eftir því sem hann hafi komist af sé þó aðeins verið að dæma fólk í 8 til 9 mánaða fangelsi fyrir slík brot. „Af hverju nýta þeir ekki þennan refsiramma? Þetta er ekkert manndráp af gáleysi, þetta var bara aftaka– hún átti aldrei séns,“ segir Svavar í viðtalinu um örlög dóttur sinnar.
Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir Enginn læknir því HSU bjóði kjör undir markaðslaunum „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Sjá meira