Farið fram á 12 til 18 mánaða óskilorðsbundið fangelsi Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 11. desember 2013 19:22 mynd/Egill Í dag var þingfesting í Héraðsdómi Vesturlands í máli gegn konu sem ók ölvuð á bifreið þar sem 17 ára stúlka var ökumaður, með þeim afleiðingum að stúlkan lést. Atvikið átti sér stað aðfararnótt 6. apríl síðastliðinn skammt norðan Hvalfjarðarganga. Konan sem ákærð var ölvuð og var á leið austur þegar hún missti stjórn á bifreið sinni með þeim afleiðingum að hann hafnaði framan á fólksbifreið sem var að koma úr gagnstæðri átt. Ákæran á hendur konunni er í þremur liðum, ákært er fyrir manndráp af gáleysi, ölvunarakstur og önnur umferðarlagabrot. Farið er fram á 12 til 18 mánaða óskilorðsbundinn dóm. Stúlkan sem lést hét Lovísa Hrund Svavarsdóttir. Faðir hennar, Svavar Skarphéðinn Guðmundsson, sagði í viðtali við DV að fjölskyldan væri slegin og mikil vonbrigði væru hversu líf dóttur hans hans væri lítils metið. Honum finnst ákæran til háborinnar skammar. Í viðtali í Kastljósi í haust sagði Svavar: „Þetta er ekkert manndráp af gáleysi.“ Hann hafði kynnst sér refsirammann fyrir brot sem þessi og hann segir að refsiramminn sé að hámarki sex ár. Eftir því sem hann hafi komist af sé þó aðeins verið að dæma fólk í 8 til 9 mánaða fangelsi fyrir slík brot. „Af hverju nýta þeir ekki þennan refsiramma? Þetta er ekkert manndráp af gáleysi, þetta var bara aftaka– hún átti aldrei séns,“ segir Svavar í viðtalinu um örlög dóttur sinnar. Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Í dag var þingfesting í Héraðsdómi Vesturlands í máli gegn konu sem ók ölvuð á bifreið þar sem 17 ára stúlka var ökumaður, með þeim afleiðingum að stúlkan lést. Atvikið átti sér stað aðfararnótt 6. apríl síðastliðinn skammt norðan Hvalfjarðarganga. Konan sem ákærð var ölvuð og var á leið austur þegar hún missti stjórn á bifreið sinni með þeim afleiðingum að hann hafnaði framan á fólksbifreið sem var að koma úr gagnstæðri átt. Ákæran á hendur konunni er í þremur liðum, ákært er fyrir manndráp af gáleysi, ölvunarakstur og önnur umferðarlagabrot. Farið er fram á 12 til 18 mánaða óskilorðsbundinn dóm. Stúlkan sem lést hét Lovísa Hrund Svavarsdóttir. Faðir hennar, Svavar Skarphéðinn Guðmundsson, sagði í viðtali við DV að fjölskyldan væri slegin og mikil vonbrigði væru hversu líf dóttur hans hans væri lítils metið. Honum finnst ákæran til háborinnar skammar. Í viðtali í Kastljósi í haust sagði Svavar: „Þetta er ekkert manndráp af gáleysi.“ Hann hafði kynnst sér refsirammann fyrir brot sem þessi og hann segir að refsiramminn sé að hámarki sex ár. Eftir því sem hann hafi komist af sé þó aðeins verið að dæma fólk í 8 til 9 mánaða fangelsi fyrir slík brot. „Af hverju nýta þeir ekki þennan refsiramma? Þetta er ekkert manndráp af gáleysi, þetta var bara aftaka– hún átti aldrei séns,“ segir Svavar í viðtalinu um örlög dóttur sinnar.
Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira