Kynlíf, óveður og óþverri Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 18. desember 2013 16:30 Myndbönd ársins eru af ýmsum toga. Áramótauppgjör Vísis heldur áfram og nú er komið að myndböndunum. Vinsælustu og áhugaverðustu myndbönd Vísis árið 2013 eru bæði í léttum dúr og af alvarlegra tagi. Þetta eru myndbönd ársins að mati fréttastofu: Fastur á Vesturlandsvegi Mikið óveður skall á höfuðborgarbúum í mars en fréttamaðurinn Þorbjörn Þórðarson lét veðrið ekki á sig fá. Hann sat fastur í bíl sínum á Vesturlandsvegi í tvær klukkustundir. Mamma þarf að djammaSöngkonan Jóhanna Guðrún fór á kostum í október með hljómsveitinni Baggalúti í Loga í beinni. „Þú ert óþverri“ Hasarinn í kring um RÚV náði hámarki við lyftu í Efstaleitinu í nóvember þar sem Páll Magnússon útvarpsstjóri jós svívirðingum yfir fréttamanninn Helga Seljan. Hurfu sporlaust af Suðurnesjunum Mannshvörf, þættir Helgu Arnardóttir um mannshvörf á Íslandi, nutu vinsælda á árinu. Mesta athygli vakti þáttur Helgu um þá Óskar Halldórsson og Júlíus Karlsson, sem hurfu sporlaust í Keflavík þann 26. janúar 1994. Fór nánast í tvennt Ísland í dag sagði sögu Kristjáns Guðmundssonar, sem fékk tæp tvö tonn af fiskikörum yfir sig í alvarlegu löndunarslysi á Dalvík. Ekkert nema kynlíf Týnda kynslóðin ræddi við Sunnevu Sverrisdóttur, stjórnanda kynlífsþáttarins 2+6. „Við getum ekki sýnt þjóðinni þetta“ Auddi og Sveppi heimsóttu Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, á kosninganótt í apríl. Hún vildi ekki hleypa þeim inn þar sem allt var í drasli. Skotárás í Hraunbæ Kvöldfréttir Stöðvar 2 fjölluðu ítarlega um skotárásina í Hraunbæ í byrjun desember, sem endaði með því að karlmaður á sextugsaldri var skotinn til bana af sérsveit lögreglu. „Þeir elska Davíð“ Þórhildur Þorkelsdóttir ræddi við listmálarann Árna Björn Guðjónsson sem málar myndir af Davíð Oddssyni, fyrrverandi forsætisráðherra, og segir þær seljast eins og heitar lummur. Flugdólgur í Letterman Íslenskur flugdólgur vakti heimsathygli í byrjun árs og meðal annars gerði kvöldþáttur Davids Letterman stólpagrín að uppákomunni. Gunnar Reynir Valþórsson fjallaði um málið í Kvöldfréttum Stöðvar 2. Gyrti niður um sig á Miklubraut Útvarpsþátturinn Ding Dong sneru aftur í tilefni af 20 ára afmælis útvarpsstöðvarinnar X977. Pétur Jóhann brá sér niður að Miklubraut og sýndi ökumönnum leggi sína. Fréttir ársins 2013 Tengdar fréttir Helstu pistlahöfundar eru konur - Topp tíu listi yfir vinsælustu greinarnar "Kjánar telja að það sem frægir höfundar skrifa sé aðdáunarvert. En fyrir mína parta; ég les aðeins sjálfum mér til ánægju og mér finnst aðeins það gott sem rímar við minn eigin smekk,“ segir í Birtingi Voltaires. 16. desember 2013 17:00 Fréttir um iPhone og Facebook áberandi árið 2013 Í áramótauppgjöri Vísis sést glöggt að fréttir af viðskiptum snúast ekki bara um hækkanir og lækkanir í Kauphöllinni, heldur alls kyns tækninýjungar og fréttir af fólki úr viðskiptalífinu. 17. desember 2013 16:00 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Erlent Fleiri fréttir Þyrlan á mesta forgangi vegna manns sem féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Sjá meira
Áramótauppgjör Vísis heldur áfram og nú er komið að myndböndunum. Vinsælustu og áhugaverðustu myndbönd Vísis árið 2013 eru bæði í léttum dúr og af alvarlegra tagi. Þetta eru myndbönd ársins að mati fréttastofu: Fastur á Vesturlandsvegi Mikið óveður skall á höfuðborgarbúum í mars en fréttamaðurinn Þorbjörn Þórðarson lét veðrið ekki á sig fá. Hann sat fastur í bíl sínum á Vesturlandsvegi í tvær klukkustundir. Mamma þarf að djammaSöngkonan Jóhanna Guðrún fór á kostum í október með hljómsveitinni Baggalúti í Loga í beinni. „Þú ert óþverri“ Hasarinn í kring um RÚV náði hámarki við lyftu í Efstaleitinu í nóvember þar sem Páll Magnússon útvarpsstjóri jós svívirðingum yfir fréttamanninn Helga Seljan. Hurfu sporlaust af Suðurnesjunum Mannshvörf, þættir Helgu Arnardóttir um mannshvörf á Íslandi, nutu vinsælda á árinu. Mesta athygli vakti þáttur Helgu um þá Óskar Halldórsson og Júlíus Karlsson, sem hurfu sporlaust í Keflavík þann 26. janúar 1994. Fór nánast í tvennt Ísland í dag sagði sögu Kristjáns Guðmundssonar, sem fékk tæp tvö tonn af fiskikörum yfir sig í alvarlegu löndunarslysi á Dalvík. Ekkert nema kynlíf Týnda kynslóðin ræddi við Sunnevu Sverrisdóttur, stjórnanda kynlífsþáttarins 2+6. „Við getum ekki sýnt þjóðinni þetta“ Auddi og Sveppi heimsóttu Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, á kosninganótt í apríl. Hún vildi ekki hleypa þeim inn þar sem allt var í drasli. Skotárás í Hraunbæ Kvöldfréttir Stöðvar 2 fjölluðu ítarlega um skotárásina í Hraunbæ í byrjun desember, sem endaði með því að karlmaður á sextugsaldri var skotinn til bana af sérsveit lögreglu. „Þeir elska Davíð“ Þórhildur Þorkelsdóttir ræddi við listmálarann Árna Björn Guðjónsson sem málar myndir af Davíð Oddssyni, fyrrverandi forsætisráðherra, og segir þær seljast eins og heitar lummur. Flugdólgur í Letterman Íslenskur flugdólgur vakti heimsathygli í byrjun árs og meðal annars gerði kvöldþáttur Davids Letterman stólpagrín að uppákomunni. Gunnar Reynir Valþórsson fjallaði um málið í Kvöldfréttum Stöðvar 2. Gyrti niður um sig á Miklubraut Útvarpsþátturinn Ding Dong sneru aftur í tilefni af 20 ára afmælis útvarpsstöðvarinnar X977. Pétur Jóhann brá sér niður að Miklubraut og sýndi ökumönnum leggi sína.
Fréttir ársins 2013 Tengdar fréttir Helstu pistlahöfundar eru konur - Topp tíu listi yfir vinsælustu greinarnar "Kjánar telja að það sem frægir höfundar skrifa sé aðdáunarvert. En fyrir mína parta; ég les aðeins sjálfum mér til ánægju og mér finnst aðeins það gott sem rímar við minn eigin smekk,“ segir í Birtingi Voltaires. 16. desember 2013 17:00 Fréttir um iPhone og Facebook áberandi árið 2013 Í áramótauppgjöri Vísis sést glöggt að fréttir af viðskiptum snúast ekki bara um hækkanir og lækkanir í Kauphöllinni, heldur alls kyns tækninýjungar og fréttir af fólki úr viðskiptalífinu. 17. desember 2013 16:00 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Erlent Fleiri fréttir Þyrlan á mesta forgangi vegna manns sem féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Sjá meira
Helstu pistlahöfundar eru konur - Topp tíu listi yfir vinsælustu greinarnar "Kjánar telja að það sem frægir höfundar skrifa sé aðdáunarvert. En fyrir mína parta; ég les aðeins sjálfum mér til ánægju og mér finnst aðeins það gott sem rímar við minn eigin smekk,“ segir í Birtingi Voltaires. 16. desember 2013 17:00
Fréttir um iPhone og Facebook áberandi árið 2013 Í áramótauppgjöri Vísis sést glöggt að fréttir af viðskiptum snúast ekki bara um hækkanir og lækkanir í Kauphöllinni, heldur alls kyns tækninýjungar og fréttir af fólki úr viðskiptalífinu. 17. desember 2013 16:00