Grammy-tilnefningarnar kunngjörðar Kristjana Arnarsdóttir skrifar 7. desember 2013 13:45 mynd/getty Tilnefningar til Grammy-tónlistarverðlaunanna voru kunngjörðar í nótt. Jay-Z fékk flestar tilnefningar, eða níu talsins, allar í flokki rapptónlistar. Á eftir honum koma Kendrick Lamar, Macklemore & Ryan Lewis, Justin Timberlake og Pharrell Williams, allir með sjö tilnefningar. Hluta tilnefninganna má sjá hér að neðan: Plata ársins: The Blessed Unrest — Sara Bareilles Random Access Memories — Daft Punk Good Kid, M.A.A.D City — Kendrick Lamar The Heist — Macklemore & Ryan Lewis Red — Taylor Swift Lag ársins: "Get Lucky" — Daft Punk & Pharrell Williams "Radioactive" — Imagine Dragons "Royals" — Lorde "Locked Out Of Heaven" — Bruno Mars "Blurred Lines" — Robin Thicke Featuring T.I. & Pharrell WilliamsLagahöfundar ársins: "Just Give Me A Reason" — Jeff Bhasker, Pink & Nate Ruess, lagahöfundar (Pink Featuring Nate Ruess) "Locked Out Of Heaven" — Philip Lawrence, Ari Levine & Bruno Mars, lagahöfundar (Bruno Mars) "Roar" — Lukasz Gottwald, Max Martin, Bonnie McKee, Katy Perry & Henry Walter, lagahöfundar (Katy Perry) "Royals" — Joel Little & Ella Yelich O'Connor, lagahöfundar (Lorde) "Same Love" — Ben Haggerty, Mary Lambert & Ryan Lewis, lagahöfundar (Macklemore & Ryan Lewis Featuring Mary Lambert)Nýliði ársins: James Blake Kendrick Lamar Macklemore & Ryan Lewis Kacey Musgraves Ed Sheeran Mest lesið Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Fleiri fréttir Sigur Rós í Handmaids Tale Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tilnefningar til Grammy-tónlistarverðlaunanna voru kunngjörðar í nótt. Jay-Z fékk flestar tilnefningar, eða níu talsins, allar í flokki rapptónlistar. Á eftir honum koma Kendrick Lamar, Macklemore & Ryan Lewis, Justin Timberlake og Pharrell Williams, allir með sjö tilnefningar. Hluta tilnefninganna má sjá hér að neðan: Plata ársins: The Blessed Unrest — Sara Bareilles Random Access Memories — Daft Punk Good Kid, M.A.A.D City — Kendrick Lamar The Heist — Macklemore & Ryan Lewis Red — Taylor Swift Lag ársins: "Get Lucky" — Daft Punk & Pharrell Williams "Radioactive" — Imagine Dragons "Royals" — Lorde "Locked Out Of Heaven" — Bruno Mars "Blurred Lines" — Robin Thicke Featuring T.I. & Pharrell WilliamsLagahöfundar ársins: "Just Give Me A Reason" — Jeff Bhasker, Pink & Nate Ruess, lagahöfundar (Pink Featuring Nate Ruess) "Locked Out Of Heaven" — Philip Lawrence, Ari Levine & Bruno Mars, lagahöfundar (Bruno Mars) "Roar" — Lukasz Gottwald, Max Martin, Bonnie McKee, Katy Perry & Henry Walter, lagahöfundar (Katy Perry) "Royals" — Joel Little & Ella Yelich O'Connor, lagahöfundar (Lorde) "Same Love" — Ben Haggerty, Mary Lambert & Ryan Lewis, lagahöfundar (Macklemore & Ryan Lewis Featuring Mary Lambert)Nýliði ársins: James Blake Kendrick Lamar Macklemore & Ryan Lewis Kacey Musgraves Ed Sheeran
Mest lesið Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Fleiri fréttir Sigur Rós í Handmaids Tale Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira