Bale: Ronaldo er bestur í heimi Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 24. nóvember 2013 11:45 Bale og Ronaldo hafa náð mjög vel saman mynd:nordic photos/afp Gareth Bale, dýrasti leikmaður heims, segir að Cristiano Ronaldo samherji sinn hjá Real Madrid eigi skilið að vera vera valinn besti leikmaður heims á árinu og fá hinn eftirsótta gullbolta (Ballon d´Or) í desember. Ronaldo skoraði 25. mark sitt á leiktíðinni fyrir Real Madrid þegar hann skoraði í 5-0 sigria á Almeria í gær en Ronaldo skaut Portúgal á heimsmeistaramótið í Brasilíu næsta sumar þegar hann skoraði þrennu í Svíþjóð á þriðjudaginn. „Að mínu mati er hann besti leikmaður heims og það er enginn sem kemst nálægt honum,“ sagði Bale um Ronaldo. „Hann á skilið að vinna verðlaunin (gullboltann). Mörkin og frammistaða hans, ekki síst í ljósi álagsins sem hann er undir, fyrir Portúgal um daginn sýnir hvaða heimsklassaleikmann hann hefur að geyma. „Hann hefur verið ótrúlegur síðan ég kom hingað. Fjöldi markanna sem hann hefur skorað á tímabilinu er ótrúlegur,“ sagði Bale sem segir að enginn rýgur sé á milli hans og Ronaldo eftir að Bale kom til Real Madrid fyrir metfé í sumar. „Okkur kemur mjög vel saman. Hann hefur hjálpað mér mikið jafnt innan sem utan vallar. Hann hefur ekki sagt styggðaryrði við mig, hann hefur aðeins hvatt mig áfram í hverjum leik og gefið mér mikið sjálfstraust. „Hann hefur deilt með mér sinni reynslu frá því hann kom hingað fyrst og það hefur hjálpað mér mikið. Hann hefur verið frábær,“ sagði sá velski. „Við njótum þess að leika saman og ég held að mörkin og stoðsendingarnar sýna að við njótum þess að leika saman. Við eigum eftir ná enn betur saman og vonandi á árangurinn eftir á tímabilinu eftir að sýna það.“ Spænski boltinn Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Fleiri fréttir Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjá meira
Gareth Bale, dýrasti leikmaður heims, segir að Cristiano Ronaldo samherji sinn hjá Real Madrid eigi skilið að vera vera valinn besti leikmaður heims á árinu og fá hinn eftirsótta gullbolta (Ballon d´Or) í desember. Ronaldo skoraði 25. mark sitt á leiktíðinni fyrir Real Madrid þegar hann skoraði í 5-0 sigria á Almeria í gær en Ronaldo skaut Portúgal á heimsmeistaramótið í Brasilíu næsta sumar þegar hann skoraði þrennu í Svíþjóð á þriðjudaginn. „Að mínu mati er hann besti leikmaður heims og það er enginn sem kemst nálægt honum,“ sagði Bale um Ronaldo. „Hann á skilið að vinna verðlaunin (gullboltann). Mörkin og frammistaða hans, ekki síst í ljósi álagsins sem hann er undir, fyrir Portúgal um daginn sýnir hvaða heimsklassaleikmann hann hefur að geyma. „Hann hefur verið ótrúlegur síðan ég kom hingað. Fjöldi markanna sem hann hefur skorað á tímabilinu er ótrúlegur,“ sagði Bale sem segir að enginn rýgur sé á milli hans og Ronaldo eftir að Bale kom til Real Madrid fyrir metfé í sumar. „Okkur kemur mjög vel saman. Hann hefur hjálpað mér mikið jafnt innan sem utan vallar. Hann hefur ekki sagt styggðaryrði við mig, hann hefur aðeins hvatt mig áfram í hverjum leik og gefið mér mikið sjálfstraust. „Hann hefur deilt með mér sinni reynslu frá því hann kom hingað fyrst og það hefur hjálpað mér mikið. Hann hefur verið frábær,“ sagði sá velski. „Við njótum þess að leika saman og ég held að mörkin og stoðsendingarnar sýna að við njótum þess að leika saman. Við eigum eftir ná enn betur saman og vonandi á árangurinn eftir á tímabilinu eftir að sýna það.“
Spænski boltinn Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Fleiri fréttir Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjá meira