Bale: Ronaldo er bestur í heimi Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 24. nóvember 2013 11:45 Bale og Ronaldo hafa náð mjög vel saman mynd:nordic photos/afp Gareth Bale, dýrasti leikmaður heims, segir að Cristiano Ronaldo samherji sinn hjá Real Madrid eigi skilið að vera vera valinn besti leikmaður heims á árinu og fá hinn eftirsótta gullbolta (Ballon d´Or) í desember. Ronaldo skoraði 25. mark sitt á leiktíðinni fyrir Real Madrid þegar hann skoraði í 5-0 sigria á Almeria í gær en Ronaldo skaut Portúgal á heimsmeistaramótið í Brasilíu næsta sumar þegar hann skoraði þrennu í Svíþjóð á þriðjudaginn. „Að mínu mati er hann besti leikmaður heims og það er enginn sem kemst nálægt honum,“ sagði Bale um Ronaldo. „Hann á skilið að vinna verðlaunin (gullboltann). Mörkin og frammistaða hans, ekki síst í ljósi álagsins sem hann er undir, fyrir Portúgal um daginn sýnir hvaða heimsklassaleikmann hann hefur að geyma. „Hann hefur verið ótrúlegur síðan ég kom hingað. Fjöldi markanna sem hann hefur skorað á tímabilinu er ótrúlegur,“ sagði Bale sem segir að enginn rýgur sé á milli hans og Ronaldo eftir að Bale kom til Real Madrid fyrir metfé í sumar. „Okkur kemur mjög vel saman. Hann hefur hjálpað mér mikið jafnt innan sem utan vallar. Hann hefur ekki sagt styggðaryrði við mig, hann hefur aðeins hvatt mig áfram í hverjum leik og gefið mér mikið sjálfstraust. „Hann hefur deilt með mér sinni reynslu frá því hann kom hingað fyrst og það hefur hjálpað mér mikið. Hann hefur verið frábær,“ sagði sá velski. „Við njótum þess að leika saman og ég held að mörkin og stoðsendingarnar sýna að við njótum þess að leika saman. Við eigum eftir ná enn betur saman og vonandi á árangurinn eftir á tímabilinu eftir að sýna það.“ Spænski boltinn Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Fleiri fréttir Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Sjá meira
Gareth Bale, dýrasti leikmaður heims, segir að Cristiano Ronaldo samherji sinn hjá Real Madrid eigi skilið að vera vera valinn besti leikmaður heims á árinu og fá hinn eftirsótta gullbolta (Ballon d´Or) í desember. Ronaldo skoraði 25. mark sitt á leiktíðinni fyrir Real Madrid þegar hann skoraði í 5-0 sigria á Almeria í gær en Ronaldo skaut Portúgal á heimsmeistaramótið í Brasilíu næsta sumar þegar hann skoraði þrennu í Svíþjóð á þriðjudaginn. „Að mínu mati er hann besti leikmaður heims og það er enginn sem kemst nálægt honum,“ sagði Bale um Ronaldo. „Hann á skilið að vinna verðlaunin (gullboltann). Mörkin og frammistaða hans, ekki síst í ljósi álagsins sem hann er undir, fyrir Portúgal um daginn sýnir hvaða heimsklassaleikmann hann hefur að geyma. „Hann hefur verið ótrúlegur síðan ég kom hingað. Fjöldi markanna sem hann hefur skorað á tímabilinu er ótrúlegur,“ sagði Bale sem segir að enginn rýgur sé á milli hans og Ronaldo eftir að Bale kom til Real Madrid fyrir metfé í sumar. „Okkur kemur mjög vel saman. Hann hefur hjálpað mér mikið jafnt innan sem utan vallar. Hann hefur ekki sagt styggðaryrði við mig, hann hefur aðeins hvatt mig áfram í hverjum leik og gefið mér mikið sjálfstraust. „Hann hefur deilt með mér sinni reynslu frá því hann kom hingað fyrst og það hefur hjálpað mér mikið. Hann hefur verið frábær,“ sagði sá velski. „Við njótum þess að leika saman og ég held að mörkin og stoðsendingarnar sýna að við njótum þess að leika saman. Við eigum eftir ná enn betur saman og vonandi á árangurinn eftir á tímabilinu eftir að sýna það.“
Spænski boltinn Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Fleiri fréttir Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Sjá meira