Kolbrún Alda bætti fjórtán ára gamalt met Báru Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. nóvember 2013 12:30 Bára Bergmann (t.v.) og Kolbrún Alda. Mynd/Jón Björn Ólafsson Sundkonan Kolbrún Alda Stefánsdóttir úr Firði/SH stórbætti Íslandsmet Báru Bergmann Erlingsdóttur í 400 metra fjórsundi á Íslandsmótinu um helgina. Kolbrún Alda var í banastuði um helgina og bætti alls fimm Íslandsmet. Metið hennar Báru frá árinu 1999 var 6:21,82 mínútur en Kolbrún Alda kom í mark á 5:50,69 mínútum. Kolbrún setti metið í mótshluta Sundsambandsins en þau Jón Margeir Sverrisson kepptu bæði í hluta fatlaðra og móti SSÍ um helgina. Hin 42 ára gamla Bára Bergmann lætur deigan ekki síga og tók þátt í mótinu um síðastliðna helgi, glæsileg fyrirmynd fyrir unga íþróttamenn og ómetanlegt að hafa viðlíka reynslubolta ennþá við iðkun íþrótta. Sund Tengdar fréttir Jón Margeir hjálpaði karlasveit Fjölnis að bæta tólf ára Íslandsmet Jón Margeir Sverrisson setti fimm Íslandsmet á fyrsta degi Íslandsmeistaramótsins í 25m laug sem hófst í Ásvallalaug í Hafnarfirði í kvöld og heldur síðan áfram í dag og á morgun. Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra fer fram samhliða Íslandsmótinu 22. nóvember 2013 21:21 Íslandsmetaregn hjá fötluðum sundmönnum Íslandsmót ÍF í 25 metra sundlaug fór fram um helgina og náðist frábær árangur á mótinu. Í heildina féllu nítján Íslandsmet. 24. nóvember 2013 15:30 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sjá meira
Sundkonan Kolbrún Alda Stefánsdóttir úr Firði/SH stórbætti Íslandsmet Báru Bergmann Erlingsdóttur í 400 metra fjórsundi á Íslandsmótinu um helgina. Kolbrún Alda var í banastuði um helgina og bætti alls fimm Íslandsmet. Metið hennar Báru frá árinu 1999 var 6:21,82 mínútur en Kolbrún Alda kom í mark á 5:50,69 mínútum. Kolbrún setti metið í mótshluta Sundsambandsins en þau Jón Margeir Sverrisson kepptu bæði í hluta fatlaðra og móti SSÍ um helgina. Hin 42 ára gamla Bára Bergmann lætur deigan ekki síga og tók þátt í mótinu um síðastliðna helgi, glæsileg fyrirmynd fyrir unga íþróttamenn og ómetanlegt að hafa viðlíka reynslubolta ennþá við iðkun íþrótta.
Sund Tengdar fréttir Jón Margeir hjálpaði karlasveit Fjölnis að bæta tólf ára Íslandsmet Jón Margeir Sverrisson setti fimm Íslandsmet á fyrsta degi Íslandsmeistaramótsins í 25m laug sem hófst í Ásvallalaug í Hafnarfirði í kvöld og heldur síðan áfram í dag og á morgun. Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra fer fram samhliða Íslandsmótinu 22. nóvember 2013 21:21 Íslandsmetaregn hjá fötluðum sundmönnum Íslandsmót ÍF í 25 metra sundlaug fór fram um helgina og náðist frábær árangur á mótinu. Í heildina féllu nítján Íslandsmet. 24. nóvember 2013 15:30 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Í beinni: Real Oviedo - Real Madrid | Annar leikur Alonso Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sjá meira
Jón Margeir hjálpaði karlasveit Fjölnis að bæta tólf ára Íslandsmet Jón Margeir Sverrisson setti fimm Íslandsmet á fyrsta degi Íslandsmeistaramótsins í 25m laug sem hófst í Ásvallalaug í Hafnarfirði í kvöld og heldur síðan áfram í dag og á morgun. Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra fer fram samhliða Íslandsmótinu 22. nóvember 2013 21:21
Íslandsmetaregn hjá fötluðum sundmönnum Íslandsmót ÍF í 25 metra sundlaug fór fram um helgina og náðist frábær árangur á mótinu. Í heildina féllu nítján Íslandsmet. 24. nóvember 2013 15:30