Tvær metvikur í röð | Flestir lesendur á íþróttasíðu Vísis 25. nóvember 2013 13:23 Velgengni íslenska karlalandsliðsins undanfarið ár hefur ekki farið framhjá neinum. Mynd/Vilhelm 172,966 notendur sóttu íþróttavef Vísis heim í liðinni viku. Vikugamalt met á íslenskum íþróttavefmiðli var bætt um sjö þúsund notendur. Á vef Modernus.is eru teknar saman lesendatölur íslenskra vefmiðla. Þar má sjá lista yfir lest mesnu vefmiðla landsins og einnig er hægt að bera saman lestur íslenskra vefmiðla. Aðra vikuna í röð var Vísir með flesta notendur þrátt fyrir að aðrir miðlar væru einnig að setja persónuleg met í lestri aðra hvora vikuna. Mikill áhugi landsmanna á umspilsleikjunum tveimur gegn Króötum spila stórt hlutverk í lestri á íþróttasíðum vefmiðlanna undanfarnar tvær vikur. Vísir þakkar kærlega lesturinn og hvetur um leið lesendur til þess að líka við Fésbókarsíðu íþróttadeildar. Það má gera hér.Notendafjöldi vikuna 18. - 24. nóvember Sportið á Vísir.is 172,966 notendur Sportið á Mbl.is 151,466 notendur Fótbolti.net 117,705 notendur Sportið á DV.is 67,385 notendur 433.is 60,538 notendurNotendafjöldi vikuna 11. - 17. nóvember Sportið á Vísir.is 165,670 notendur Sportið á Mbl.is 158,065 notendur Fótbolti.net 111,513 notendur 433.is 54,190 notendur Sportið á DV.is 11,450 notendur Íþróttir Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Sjá meira
172,966 notendur sóttu íþróttavef Vísis heim í liðinni viku. Vikugamalt met á íslenskum íþróttavefmiðli var bætt um sjö þúsund notendur. Á vef Modernus.is eru teknar saman lesendatölur íslenskra vefmiðla. Þar má sjá lista yfir lest mesnu vefmiðla landsins og einnig er hægt að bera saman lestur íslenskra vefmiðla. Aðra vikuna í röð var Vísir með flesta notendur þrátt fyrir að aðrir miðlar væru einnig að setja persónuleg met í lestri aðra hvora vikuna. Mikill áhugi landsmanna á umspilsleikjunum tveimur gegn Króötum spila stórt hlutverk í lestri á íþróttasíðum vefmiðlanna undanfarnar tvær vikur. Vísir þakkar kærlega lesturinn og hvetur um leið lesendur til þess að líka við Fésbókarsíðu íþróttadeildar. Það má gera hér.Notendafjöldi vikuna 18. - 24. nóvember Sportið á Vísir.is 172,966 notendur Sportið á Mbl.is 151,466 notendur Fótbolti.net 117,705 notendur Sportið á DV.is 67,385 notendur 433.is 60,538 notendurNotendafjöldi vikuna 11. - 17. nóvember Sportið á Vísir.is 165,670 notendur Sportið á Mbl.is 158,065 notendur Fótbolti.net 111,513 notendur 433.is 54,190 notendur Sportið á DV.is 11,450 notendur
Íþróttir Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Sjá meira