Heimsókn á bílasýninguna í Frankfürt Finnur Thorlacius skrifar 28. nóvember 2013 14:15 Um daginn var Vísir á ferð á bílasýningunni í Frankfurt, sem er ein stærsta bílsýning hvers árs í heiminum. Þar leiðist engum, en um milljón manns sóttu sýninguna að þessu sinni. Á sýningunni mátti sjá ógrynni forvitnilegra og fallegra bíla. Bílablaðamaður Vísisog Fréttablaðsins kynnti sér nokkra þeirra og munu nokkur myndskeið frá sýningunni sjást á næstu dögum. Nýtt Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður
Um daginn var Vísir á ferð á bílasýningunni í Frankfurt, sem er ein stærsta bílsýning hvers árs í heiminum. Þar leiðist engum, en um milljón manns sóttu sýninguna að þessu sinni. Á sýningunni mátti sjá ógrynni forvitnilegra og fallegra bíla. Bílablaðamaður Vísisog Fréttablaðsins kynnti sér nokkra þeirra og munu nokkur myndskeið frá sýningunni sjást á næstu dögum.
Nýtt Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður