Heimsókn á bílasýninguna í Frankfürt Finnur Thorlacius skrifar 28. nóvember 2013 14:15 Um daginn var Vísir á ferð á bílasýningunni í Frankfurt, sem er ein stærsta bílsýning hvers árs í heiminum. Þar leiðist engum, en um milljón manns sóttu sýninguna að þessu sinni. Á sýningunni mátti sjá ógrynni forvitnilegra og fallegra bíla. Bílablaðamaður Vísisog Fréttablaðsins kynnti sér nokkra þeirra og munu nokkur myndskeið frá sýningunni sjást á næstu dögum. Nýtt Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent
Um daginn var Vísir á ferð á bílasýningunni í Frankfurt, sem er ein stærsta bílsýning hvers árs í heiminum. Þar leiðist engum, en um milljón manns sóttu sýninguna að þessu sinni. Á sýningunni mátti sjá ógrynni forvitnilegra og fallegra bíla. Bílablaðamaður Vísisog Fréttablaðsins kynnti sér nokkra þeirra og munu nokkur myndskeið frá sýningunni sjást á næstu dögum.
Nýtt Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent