Mikilvægur Stjörnusigur | Úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. nóvember 2013 21:12 Stjarnan og Keflavík unnu bæði sigra í kvöld. Mynd/Vilhelm Stjarnan gerði góða ferð til Stykkishólms í kvöld og vann þar sinn fjórða sigur í deildinni í vetur. Keflavík vann nauman sigur á Haukum. Stjörnumenn hafa nú í unnið tvo leiki í röð í fyrsta sinn á tímabilinu en Garðbæingar voru lengst af með undirtökin í kvöld. Snæfell var aðeins yfir í fyrsta leikhluta. Matthew Hairston fór mikinn og skoraði 31 stig auk þess að taka sextán fráköst. Marvin Valdimarsson átti einnig stórleik en hann skoraði 29 stig. Vance Cooksey var stigahæstur í liði Snæfells með 30 stig en næstur kom Sigurður Þorvaldsson með tólf. Keflavík heldur í við topplið KR eftir sigur á Haukum í Hafnarfirði, 68-63. Keflavík var með ágæta forystu framan af leik en Haukar náðu að hleypa spennu í leikinn undir lokinn og minnka muninn í þrjú stig. Nær komust Hafnfirðingar ekki. Skallagrímur vann Val í miklum botnslag en bæði lið voru með tvö stig fyrir leikinn í kvöld, eins og KFÍ. Jafnt var framan af en Borgnesingar sigur fram úr í fjórða leikhluta og unnu nokkuð þægilegan sigur, 102-83. Grétar Ingi Erlendsson skoraði 21 stig fyrir Skallagrím og tók þar að auki þrettán fráköst. Páll Axel Vilbergsson og Egill Egilsson skoruðu átján stig. Hjá Val var Chris Woods stigahæstur með 26 stig en hann tók einnig tólf fráköst.KR er enn ósigrað í deildinni eftir að hafa unnið Þór í kvöld, 111-79, og þá vann Grindavík góðan sigur á Njarðvík, 79-75.Úrslit kvöldsins:KR-Þór Þ. 111-79 (23-15, 38-16, 24-23, 26-25)KR: Helgi Már Magnússon 22/4 fráköst, Darri Hilmarsson 18, Terry Leake Jr. 16/5 fráköst/3 varin skot, Martin Hermannsson 13/6 stoðsendingar, Brynjar Þór Björnsson 13, Pavel Ermolinskij 11/14 fráköst/11 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 8/8 fráköst, Ólafur Már Ægisson 5, Kormákur Arthursson 3, Þorgeir Kristinn Blöndal 1, Jón Orri Kristjánsson 1.Þór Þ.: Mike Cook Jr. 23/5 fráköst, Halldór Garðar Hermannsson 15, Nemanja Sovic 10/4 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 8/4 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 8/8 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 6/5 fráköst, Jón Jökull Þráinsson 3, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 2, Baldur Þór Ragnarsson 2, Vilhjálmur Atli Björnsson 2.Haukar-Keflavík 63-68 (17-21, 12-22, 17-15, 17-10)Haukar: Haukur Óskarsson 32/6 fráköst, Terrence Watson 15/17 fráköst/3 varin skot, Davíð Páll Hermannsson 4, Kári Jónsson 4/4 fráköst/7 stoðsendingar, Svavar Páll Pálsson 4/9 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 2/4 fráköst, Helgi Björn Einarsson 2/6 fráköst, Emil Barja 0/5 fráköst.Keflavík: Darrel Keith Lewis 18/12 fráköst/4 varin skot, Guðmundur Jónsson 16/11 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 8, Michael Craion 7/12 fráköst, Gunnar Ólafsson 6/4 fráköst, Arnar Freyr Jónsson 5/4 fráköst, Valur Orri Valsson 4, Þröstur Leó Jóhannsson 4.Grindavík-Njarðvík 79-75 (20-23, 21-18, 15-21, 23-13)Grindavík: Earnest Lewis Clinch Jr. 26/5 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 19/7 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 12/13 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Ómar Örn Sævarsson 8/10 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 8/5 fráköst, Þorleifur Ólafsson 4, Ólafur Ólafsson 2/4 fráköst.Njarðvík: Nigel Moore 19/9 fráköst, Logi Gunnarsson 15, Elvar Már Friðriksson 12/8 fráköst/8 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 10/4 fráköst, Ágúst Orrason 7, Hjörtur Hrafn Einarsson 4, Egill Jónasson 2, Óli Ragnar Alexandersson 2, Friðrik E. Stefánsson 2/8 fráköst, Halldór Örn Halldórsson 2.Snæfell-Stjarnan 85-107 (19-26, 19-28, 29-22, 18-31)Snæfell: Vance Cooksey 30/5 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 15/4 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 12/6 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 11/5 stoðsendingar, Hafþór Ingi Gunnarsson 6, Finnur Atli Magnússon 5/5 fráköst, Stefán Karel Torfason 4/7 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 2/5 fráköst.Stjarnan: Matthew James Hairston 31/16 fráköst, Marvin Valdimarsson 29/7 fráköst, Justin Shouse 17/6 fráköst/8 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 13, Fannar Freyr Helgason 8/5 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 4, Kjartan Atli Kjartansson 3, Sigurður Dagur Sturluson 2.Valur-Skallagrímur 83-102 (23-22, 15-22, 26-25, 19-33)Valur: Chris Woods 26/12 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 16/7 fráköst/11 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 14/9 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 9, Oddur Ólafsson 9, Gunnlaugur H. Elsuson 5, Ragnar Gylfason 4..Skallagrímur: Grétar Ingi Erlendsson 21/13 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 18/5 fráköst, Egill Egilsson 18/6 stoðsendingar, Orri Jónsson 16/7 stoðsendingar, Trausti Eiríksson 11/6 fráköst, Davíð Ásgeirsson 9, Oscar Jermaine Bellfield 5, Ármann Örn Vilbergsson 3, Sigurður Þórarinsson 1. Dominos-deild karla Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Fótbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Sjá meira
Stjarnan gerði góða ferð til Stykkishólms í kvöld og vann þar sinn fjórða sigur í deildinni í vetur. Keflavík vann nauman sigur á Haukum. Stjörnumenn hafa nú í unnið tvo leiki í röð í fyrsta sinn á tímabilinu en Garðbæingar voru lengst af með undirtökin í kvöld. Snæfell var aðeins yfir í fyrsta leikhluta. Matthew Hairston fór mikinn og skoraði 31 stig auk þess að taka sextán fráköst. Marvin Valdimarsson átti einnig stórleik en hann skoraði 29 stig. Vance Cooksey var stigahæstur í liði Snæfells með 30 stig en næstur kom Sigurður Þorvaldsson með tólf. Keflavík heldur í við topplið KR eftir sigur á Haukum í Hafnarfirði, 68-63. Keflavík var með ágæta forystu framan af leik en Haukar náðu að hleypa spennu í leikinn undir lokinn og minnka muninn í þrjú stig. Nær komust Hafnfirðingar ekki. Skallagrímur vann Val í miklum botnslag en bæði lið voru með tvö stig fyrir leikinn í kvöld, eins og KFÍ. Jafnt var framan af en Borgnesingar sigur fram úr í fjórða leikhluta og unnu nokkuð þægilegan sigur, 102-83. Grétar Ingi Erlendsson skoraði 21 stig fyrir Skallagrím og tók þar að auki þrettán fráköst. Páll Axel Vilbergsson og Egill Egilsson skoruðu átján stig. Hjá Val var Chris Woods stigahæstur með 26 stig en hann tók einnig tólf fráköst.KR er enn ósigrað í deildinni eftir að hafa unnið Þór í kvöld, 111-79, og þá vann Grindavík góðan sigur á Njarðvík, 79-75.Úrslit kvöldsins:KR-Þór Þ. 111-79 (23-15, 38-16, 24-23, 26-25)KR: Helgi Már Magnússon 22/4 fráköst, Darri Hilmarsson 18, Terry Leake Jr. 16/5 fráköst/3 varin skot, Martin Hermannsson 13/6 stoðsendingar, Brynjar Þór Björnsson 13, Pavel Ermolinskij 11/14 fráköst/11 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 8/8 fráköst, Ólafur Már Ægisson 5, Kormákur Arthursson 3, Þorgeir Kristinn Blöndal 1, Jón Orri Kristjánsson 1.Þór Þ.: Mike Cook Jr. 23/5 fráköst, Halldór Garðar Hermannsson 15, Nemanja Sovic 10/4 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 8/4 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 8/8 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 6/5 fráköst, Jón Jökull Þráinsson 3, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 2, Baldur Þór Ragnarsson 2, Vilhjálmur Atli Björnsson 2.Haukar-Keflavík 63-68 (17-21, 12-22, 17-15, 17-10)Haukar: Haukur Óskarsson 32/6 fráköst, Terrence Watson 15/17 fráköst/3 varin skot, Davíð Páll Hermannsson 4, Kári Jónsson 4/4 fráköst/7 stoðsendingar, Svavar Páll Pálsson 4/9 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 2/4 fráköst, Helgi Björn Einarsson 2/6 fráköst, Emil Barja 0/5 fráköst.Keflavík: Darrel Keith Lewis 18/12 fráköst/4 varin skot, Guðmundur Jónsson 16/11 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 8, Michael Craion 7/12 fráköst, Gunnar Ólafsson 6/4 fráköst, Arnar Freyr Jónsson 5/4 fráköst, Valur Orri Valsson 4, Þröstur Leó Jóhannsson 4.Grindavík-Njarðvík 79-75 (20-23, 21-18, 15-21, 23-13)Grindavík: Earnest Lewis Clinch Jr. 26/5 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 19/7 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 12/13 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Ómar Örn Sævarsson 8/10 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 8/5 fráköst, Þorleifur Ólafsson 4, Ólafur Ólafsson 2/4 fráköst.Njarðvík: Nigel Moore 19/9 fráköst, Logi Gunnarsson 15, Elvar Már Friðriksson 12/8 fráköst/8 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 10/4 fráköst, Ágúst Orrason 7, Hjörtur Hrafn Einarsson 4, Egill Jónasson 2, Óli Ragnar Alexandersson 2, Friðrik E. Stefánsson 2/8 fráköst, Halldór Örn Halldórsson 2.Snæfell-Stjarnan 85-107 (19-26, 19-28, 29-22, 18-31)Snæfell: Vance Cooksey 30/5 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 15/4 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 12/6 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 11/5 stoðsendingar, Hafþór Ingi Gunnarsson 6, Finnur Atli Magnússon 5/5 fráköst, Stefán Karel Torfason 4/7 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 2/5 fráköst.Stjarnan: Matthew James Hairston 31/16 fráköst, Marvin Valdimarsson 29/7 fráköst, Justin Shouse 17/6 fráköst/8 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 13, Fannar Freyr Helgason 8/5 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 4, Kjartan Atli Kjartansson 3, Sigurður Dagur Sturluson 2.Valur-Skallagrímur 83-102 (23-22, 15-22, 26-25, 19-33)Valur: Chris Woods 26/12 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 16/7 fráköst/11 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 14/9 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 9, Oddur Ólafsson 9, Gunnlaugur H. Elsuson 5, Ragnar Gylfason 4..Skallagrímur: Grétar Ingi Erlendsson 21/13 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 18/5 fráköst, Egill Egilsson 18/6 stoðsendingar, Orri Jónsson 16/7 stoðsendingar, Trausti Eiríksson 11/6 fráköst, Davíð Ásgeirsson 9, Oscar Jermaine Bellfield 5, Ármann Örn Vilbergsson 3, Sigurður Þórarinsson 1.
Dominos-deild karla Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Fótbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Sjá meira