Sömdu nýja útgáfu af baráttusöng íslenska landsliðsins Kristjana Arnarsdóttir skrifar 11. nóvember 2013 09:15 Strákarnir í upptökuteyminu StopWaitGo, Ásgeir Orri Ásgeirsson, Pálmi Ragnar Ásgeirsson og Sæþór Kristjánsson, hafa unnið að því undanfarið að endurgera lagið Áfram Ísland, baráttu- og hvatningarlag knattspyrnulandsliðsins. Þeir voru gestir Gulla Helga, Huldu og Heimis í Bítinu í morgun og frumfluttu þar nýju útgáfuna. Lagið var fyrst tekið upp árið 2002 en þá voru þau Birgitta Haukdal og Hreimur Örn Heimisson á meðal flytjenda. Inn í lagið voru svo klipptir bútar úr nokkrum ógleymanlegum gullkornum íslenskra íþróttafréttamanna. Nú er búið að endurgera lagið og hafa nokkrar skærustu stjörnur ungu kynslóðarinnar ljáð laginu rödd sína en Ingó veðurguð, Sverrir Bergmann, Erna Hrönn, Jóhanna Guðrún, Friðrik Dór og Unnur Eggertsdóttir eru öll á meðal flytjenda. Þjóðin hefur nú rétt tæpa viku til þess að læra textann við lagið en stórleikur íslenska landsliðsins við Króatíu fer fram á Laugardalsvelli á föstudaginn. Hér fyrir neðan má heyra lagið í heild sinni. Mest lesið Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Strákarnir í upptökuteyminu StopWaitGo, Ásgeir Orri Ásgeirsson, Pálmi Ragnar Ásgeirsson og Sæþór Kristjánsson, hafa unnið að því undanfarið að endurgera lagið Áfram Ísland, baráttu- og hvatningarlag knattspyrnulandsliðsins. Þeir voru gestir Gulla Helga, Huldu og Heimis í Bítinu í morgun og frumfluttu þar nýju útgáfuna. Lagið var fyrst tekið upp árið 2002 en þá voru þau Birgitta Haukdal og Hreimur Örn Heimisson á meðal flytjenda. Inn í lagið voru svo klipptir bútar úr nokkrum ógleymanlegum gullkornum íslenskra íþróttafréttamanna. Nú er búið að endurgera lagið og hafa nokkrar skærustu stjörnur ungu kynslóðarinnar ljáð laginu rödd sína en Ingó veðurguð, Sverrir Bergmann, Erna Hrönn, Jóhanna Guðrún, Friðrik Dór og Unnur Eggertsdóttir eru öll á meðal flytjenda. Þjóðin hefur nú rétt tæpa viku til þess að læra textann við lagið en stórleikur íslenska landsliðsins við Króatíu fer fram á Laugardalsvelli á föstudaginn. Hér fyrir neðan má heyra lagið í heild sinni.
Mest lesið Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira