"Harpa hefur ekkert stækkað síðast þegar ég athugaði“ 13. nóvember 2013 14:50 Björn Steinbekk Mynd/Úr einkasafni „Þetta er svona jákvætt vandamál,“ segir Björn Steinbekk, einn skipuleggjenda Sónar Reykjavík hátíðarinnar, en hátíðin kemur til með að þurfa að minnka miðamagn til sölu um rúmlega hundrað miða. „Það stefnir allt í að um 35-40 tónleikahaldarar og tónlistariðnaðarmenn vilji koma á Sónar Reykjavík. Þetta bætist við í kringum 110 erlenda blaðamenn sem hafa beðið um aðgang að hátíðinni og því þurfum við að minnka miðamagn sem þessu nemur,“ útskýrir Björn, sem hafði upphaflega gert ráð fyrir um fimmtíu erlendum blaðamönnum og fólki úr tónlistarbransanum. „Jákvæða vandamálið er auðvitað mikil umfjöllun um hátíðina og að áhrifafólk í tónlistargeiranum hefur mikinn áhuga. Það neikvæða er að Harpa hefur ekkert stækkað síðast þegar ég athugaði,“ segir Björn jafnframt. Á næstu Sónar-hátíð, sem haldin er í annað sinn í Hörpu í febrúar, hafa meðal annars verið bókaðir Paul Kalkbrenner, Bonobo, Starwalker, Hjaltalín og Major Lazer svo einhverjir séu nefndir. Sónar Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
„Þetta er svona jákvætt vandamál,“ segir Björn Steinbekk, einn skipuleggjenda Sónar Reykjavík hátíðarinnar, en hátíðin kemur til með að þurfa að minnka miðamagn til sölu um rúmlega hundrað miða. „Það stefnir allt í að um 35-40 tónleikahaldarar og tónlistariðnaðarmenn vilji koma á Sónar Reykjavík. Þetta bætist við í kringum 110 erlenda blaðamenn sem hafa beðið um aðgang að hátíðinni og því þurfum við að minnka miðamagn sem þessu nemur,“ útskýrir Björn, sem hafði upphaflega gert ráð fyrir um fimmtíu erlendum blaðamönnum og fólki úr tónlistarbransanum. „Jákvæða vandamálið er auðvitað mikil umfjöllun um hátíðina og að áhrifafólk í tónlistargeiranum hefur mikinn áhuga. Það neikvæða er að Harpa hefur ekkert stækkað síðast þegar ég athugaði,“ segir Björn jafnframt. Á næstu Sónar-hátíð, sem haldin er í annað sinn í Hörpu í febrúar, hafa meðal annars verið bókaðir Paul Kalkbrenner, Bonobo, Starwalker, Hjaltalín og Major Lazer svo einhverjir séu nefndir.
Sónar Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira