Ný plata frá U2 væntanleg á næsta ári 13. nóvember 2013 19:00 Bono AFP/NordicPhotos Billboard greinir frá því að Danger Mouse komi til með að stýra tökum á næstu breiðskífu frá hljómsveitinni sívinsælu, U2, en hún er væntanleg í apríl á næsta ári. Danger Mouse er þekktur upptökustjóri um allan heim, en hann skipar einnig tvíeykið Gnarls Barkley, ásamt Cee-Lo Green og hefur meðal annars verið tilnefndur fimm sinnum til Emmy-verðlauna fyrir upptökustjórn. Breiðskífan sem er væntanleg frá U2 verður fyrsta nýja plata hljómsveitarinnar síðan árið 2009, þegar þeir gáfu út plötuna No Line On The Horizon. Hljómsveitin hefur þó ekki setið auðum höndum síðan en U2 eiga lag í kvikmyndinni byggðri á ævi Nelsons Mandela sem er nýkomin í kvikmyndahús vestanhafs. Myndin heitir Mandela: Long Walk to Freedom en lagið heitir Ordinary Love. Hægt er að hlusta á um það bil mínútu úr laginu í stiklu úr kvikmyndinni, sem byrjar að spilast eftir eina mínútu og tuttugu og fimm sekúndur af myndbandinu sem fylgir fréttinni. Mest lesið Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Lífið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Billboard greinir frá því að Danger Mouse komi til með að stýra tökum á næstu breiðskífu frá hljómsveitinni sívinsælu, U2, en hún er væntanleg í apríl á næsta ári. Danger Mouse er þekktur upptökustjóri um allan heim, en hann skipar einnig tvíeykið Gnarls Barkley, ásamt Cee-Lo Green og hefur meðal annars verið tilnefndur fimm sinnum til Emmy-verðlauna fyrir upptökustjórn. Breiðskífan sem er væntanleg frá U2 verður fyrsta nýja plata hljómsveitarinnar síðan árið 2009, þegar þeir gáfu út plötuna No Line On The Horizon. Hljómsveitin hefur þó ekki setið auðum höndum síðan en U2 eiga lag í kvikmyndinni byggðri á ævi Nelsons Mandela sem er nýkomin í kvikmyndahús vestanhafs. Myndin heitir Mandela: Long Walk to Freedom en lagið heitir Ordinary Love. Hægt er að hlusta á um það bil mínútu úr laginu í stiklu úr kvikmyndinni, sem byrjar að spilast eftir eina mínútu og tuttugu og fimm sekúndur af myndbandinu sem fylgir fréttinni.
Mest lesið Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Lífið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira