Lea Michele semur lag um Cory Monteith 6. nóvember 2013 23:00 Lea Michele, best þekkt úr sjónvarpsþáttunum Glee, hyggst gefa út sóló-plötu. Á plötunni verður að finna lag sem hún samdi um Cory Monteith, kærasta sinn, en hann lést úr of stórum skammti eiturlyfja á hótelherbergi í Kanada fyrr á árinu. Lagið heitir You're Mine. Lagið átti upprunalega ekki að fara á plötuna, en Michele var hrædd um að hún myndi sjá eftir því síðar ef hún hefði það ekki á plötunni, samkvæmt slúðurmiðlum vestanhafs. Michele hefur áður sungið til heiðurs látins kærasta síns, en það var í Glee-þætti tileinkuðum karakter Cory Monteith, sem hét Finn Hudson, í þáttunum sívinsælu. Í þættinum söng Michele lag Bobs Dylan, Make You Feel My Love - myndband af laginu í flutningi Michele má sjá neðar í fréttinni. Dagsetning á útgáfu plötu Leu Michele hefur ekki enn verið tilkynnt. Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Lea Michele, best þekkt úr sjónvarpsþáttunum Glee, hyggst gefa út sóló-plötu. Á plötunni verður að finna lag sem hún samdi um Cory Monteith, kærasta sinn, en hann lést úr of stórum skammti eiturlyfja á hótelherbergi í Kanada fyrr á árinu. Lagið heitir You're Mine. Lagið átti upprunalega ekki að fara á plötuna, en Michele var hrædd um að hún myndi sjá eftir því síðar ef hún hefði það ekki á plötunni, samkvæmt slúðurmiðlum vestanhafs. Michele hefur áður sungið til heiðurs látins kærasta síns, en það var í Glee-þætti tileinkuðum karakter Cory Monteith, sem hét Finn Hudson, í þáttunum sívinsælu. Í þættinum söng Michele lag Bobs Dylan, Make You Feel My Love - myndband af laginu í flutningi Michele má sjá neðar í fréttinni. Dagsetning á útgáfu plötu Leu Michele hefur ekki enn verið tilkynnt.
Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira