Frumvarp um höfuðstólsleiðréttingu í bígerð Jón Júlíus Karlsson skrifar 7. nóvember 2013 11:57 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra flutti munnlega skýrslu um um aðgerðir vegna skuldavanda heimilanna á Alþingi í dag. Mynd/GVA Hafin er vinna að gerð frumvarps um höfuðstólsleiðréttingar í forsætisráðuneytinu. Þetta kom fram í ræðu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra á Alþingi í dag. Sigmundur flutti munnlega skýrslu um aðgerðir vegna skuldavanda heimilanna. Sigmundur segir að sérfæðingahópur sem eigi að útfæra mismundandi leiðir til að ná fram höfuðstólslækkun verðtryggðra húsnæðislána skili af sér niðurstöðum sínum fyrir lok þessa mánaðar. „Hópurinn hefur fengið til sín gesti úr ýmsum áttum m.a. frá lánveitendum, Seðlabanka, Fjármálaeftirlitinu, Hagsmunasamtökum heimilanna og Umboðsmanni skuldara. Skipaðir hafa verið fjórir undirhópar sérfræðinganefndarinnar. Einn hópurinn undirbýr tillögur um framkvæmd leiðréttingarinnar, annar um stofnun leiðréttingarsjóðs, þriðji um notkun skattkerfisins til að ná fram markmiðunum og sá fjórði um hvata til að skuldbreyta lánum í óverðtryggð,“ sagði Sigmundur og bætti við. „Einnig hafa utanaðkomandi sérfræðingar verið fengnir til að vinna afmarkaða hluta t.d. mat á efnahagslegum áhrifum. Þá er að hefjast vinna við gerð frumvarps um höfuðstólsleiðréttingar.“ Sérfræðingarhópurinn var skipaður í ágúst undir formennsku Sigurðar Hannessonar. Hópurinn byggir vinnu sína á þeim forsendum að leiðrétta þann forsendurbrest sem heimili urðu fyrir vegna verðbólguskots áranna 2007-2010. Meta á fýsileika þess að ná fram lækkun höfuðstóls með skattaafslætti. Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Fleiri fréttir Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Sjá meira
Hafin er vinna að gerð frumvarps um höfuðstólsleiðréttingar í forsætisráðuneytinu. Þetta kom fram í ræðu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra á Alþingi í dag. Sigmundur flutti munnlega skýrslu um aðgerðir vegna skuldavanda heimilanna. Sigmundur segir að sérfæðingahópur sem eigi að útfæra mismundandi leiðir til að ná fram höfuðstólslækkun verðtryggðra húsnæðislána skili af sér niðurstöðum sínum fyrir lok þessa mánaðar. „Hópurinn hefur fengið til sín gesti úr ýmsum áttum m.a. frá lánveitendum, Seðlabanka, Fjármálaeftirlitinu, Hagsmunasamtökum heimilanna og Umboðsmanni skuldara. Skipaðir hafa verið fjórir undirhópar sérfræðinganefndarinnar. Einn hópurinn undirbýr tillögur um framkvæmd leiðréttingarinnar, annar um stofnun leiðréttingarsjóðs, þriðji um notkun skattkerfisins til að ná fram markmiðunum og sá fjórði um hvata til að skuldbreyta lánum í óverðtryggð,“ sagði Sigmundur og bætti við. „Einnig hafa utanaðkomandi sérfræðingar verið fengnir til að vinna afmarkaða hluta t.d. mat á efnahagslegum áhrifum. Þá er að hefjast vinna við gerð frumvarps um höfuðstólsleiðréttingar.“ Sérfræðingarhópurinn var skipaður í ágúst undir formennsku Sigurðar Hannessonar. Hópurinn byggir vinnu sína á þeim forsendum að leiðrétta þann forsendurbrest sem heimili urðu fyrir vegna verðbólguskots áranna 2007-2010. Meta á fýsileika þess að ná fram lækkun höfuðstóls með skattaafslætti.
Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Fleiri fréttir Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Sjá meira