Sunna María með tíu mörk í sigri Gróttu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2013 18:44 Sunna María Einarsdóttir. Mynd/Vilhelm Sunna María Einarsdóttir skoraði tíu mörk þegar Gróttukonur unnu sinn fjórða leik í röð í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Grótta vann þá 28-25 í spennandi leik á móti Haukum á Seltjarnarnesinu. Gróttu-liðið er búið að vinna alla fjóra leiki sína síðan að liðið náði óvæntu jafntefli á móti Val í Vodafonehöllinni á dögunum. María Gedroite skoraði þrettán mörk fyrir Hauka en það dugði ekki til. Haukakonur voru búnar að vinna tvo leiki í röð og stóðu vel í Gróttuliðinu í kvöld. Hér fyrir neðan má sjá alla markaskorarana í leikjum dagsins en þrír leikmenn burtu tíu marka múrinn í þessari umferð sem lýkur ekki fyrr en á morgun.Úrslit og markaskorarar í leikjum dagsins í Olís-deild kvenna:Grótta-Haukar 28-25 (13-13)Mörk Gróttu: Sunna María Einarsdóttir 10, Anett Köbli 6, Lene Burmo 4, Sóley Arnardóttir 3 Þórunn Friðriksdóttir 3, Unnur Ómarsdóttir 2.Mörk Hauka: María Gedroite 13, Gunnhildur Pétursdóttir 4, Áróra Pálsdóttir 3, Viktoría Valdimarsdóttir 2, Kolbrún Einarsdóttir 2, Silja Ísberg 1.Selfoss - Fram 21-22 (10-9)Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 7, Tinna Soffía Traustadóttir 5, Þuríður Guðjónsdóttir 3, Hildur Einarsdóttir 2, Kara Rún Árnadóttir 2, Sigrún Arna Brynjarsdóttir 1, Thelma Sif Kristjánsdóttir 1.Mörk Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 8, Hekla Rún Ámundadóttir 4, Hafdís Shizuka Iura 3, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 3, María Karlsdóttir 2, Marthe Sördal 1, Elva Þóra Arnardóttir 1.ÍBV - Fylkir 35-28 (16-14)Mörk ÍBV: Vera Lopes 13, Guðbjörg Guðmannsdóttir 9, Telma Silva Amado 5, Díana Dögg Magnúsdóttir 4, Ester Óskarsdóttir 3, Drífa Þorvaldsdóttir 1.Mörk Fylkis: Díana Kristín Sigmarsdóttir 9, Patricia Szölösi 6, Fanney Ösp Finnsdóttir 4, Hildur Karen Jóhannsdóttir 3, Kristjana Björk Steinarsdóttir 3, Hildur Björnsdóttir 2, Karen Þorsteinsdóttir 1.Valur - Stjarnan 24-24 (12-13)Mörk Vals (skot): Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 6/2 (10/2), Aðalheiður Hreinsdóttir 5 (7), Kristín Guðmundsdóttir 4 (12/1), Rebekka Rut Skúladóttir 3 (4), Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 2 (4), Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 2 (4), Gherman Marínela 1 (1), Karólína Bærhenz Lárudóttir 1 (2), Íris Ásta Pétursdóttir (1).Varin skot: Guðný Jenný Ásmundsdóttir 20 (40/3, 50%), Sigríður Arnfjörð Ólafsdóttir 1/1 (5/3, 20%).Mörk Stjörnunnar (skot): Sólveig Lára Kjærnested 7 (11), Hanna Guðrún Stefánsdóttir 6/3 (10/4), Rakel Dögg Bragadóttir 5/2 (14/3), Esther Viktoría Ragnarsdóttir 3 (4), Þórhildur Gunnarsdóttir 1 (1), Sandra Sif Sigurjónsdóttir 1 (1), Jóna Margrét Ragnarsdóttir 1 (6).Varin skot: Florentina Stanciu 14/1 (37/3, 38%), Hildur Guðmundsdóttir (1, 0%). Olís-deild kvenna Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira
Sunna María Einarsdóttir skoraði tíu mörk þegar Gróttukonur unnu sinn fjórða leik í röð í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld. Grótta vann þá 28-25 í spennandi leik á móti Haukum á Seltjarnarnesinu. Gróttu-liðið er búið að vinna alla fjóra leiki sína síðan að liðið náði óvæntu jafntefli á móti Val í Vodafonehöllinni á dögunum. María Gedroite skoraði þrettán mörk fyrir Hauka en það dugði ekki til. Haukakonur voru búnar að vinna tvo leiki í röð og stóðu vel í Gróttuliðinu í kvöld. Hér fyrir neðan má sjá alla markaskorarana í leikjum dagsins en þrír leikmenn burtu tíu marka múrinn í þessari umferð sem lýkur ekki fyrr en á morgun.Úrslit og markaskorarar í leikjum dagsins í Olís-deild kvenna:Grótta-Haukar 28-25 (13-13)Mörk Gróttu: Sunna María Einarsdóttir 10, Anett Köbli 6, Lene Burmo 4, Sóley Arnardóttir 3 Þórunn Friðriksdóttir 3, Unnur Ómarsdóttir 2.Mörk Hauka: María Gedroite 13, Gunnhildur Pétursdóttir 4, Áróra Pálsdóttir 3, Viktoría Valdimarsdóttir 2, Kolbrún Einarsdóttir 2, Silja Ísberg 1.Selfoss - Fram 21-22 (10-9)Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 7, Tinna Soffía Traustadóttir 5, Þuríður Guðjónsdóttir 3, Hildur Einarsdóttir 2, Kara Rún Árnadóttir 2, Sigrún Arna Brynjarsdóttir 1, Thelma Sif Kristjánsdóttir 1.Mörk Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 8, Hekla Rún Ámundadóttir 4, Hafdís Shizuka Iura 3, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 3, María Karlsdóttir 2, Marthe Sördal 1, Elva Þóra Arnardóttir 1.ÍBV - Fylkir 35-28 (16-14)Mörk ÍBV: Vera Lopes 13, Guðbjörg Guðmannsdóttir 9, Telma Silva Amado 5, Díana Dögg Magnúsdóttir 4, Ester Óskarsdóttir 3, Drífa Þorvaldsdóttir 1.Mörk Fylkis: Díana Kristín Sigmarsdóttir 9, Patricia Szölösi 6, Fanney Ösp Finnsdóttir 4, Hildur Karen Jóhannsdóttir 3, Kristjana Björk Steinarsdóttir 3, Hildur Björnsdóttir 2, Karen Þorsteinsdóttir 1.Valur - Stjarnan 24-24 (12-13)Mörk Vals (skot): Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 6/2 (10/2), Aðalheiður Hreinsdóttir 5 (7), Kristín Guðmundsdóttir 4 (12/1), Rebekka Rut Skúladóttir 3 (4), Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 2 (4), Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 2 (4), Gherman Marínela 1 (1), Karólína Bærhenz Lárudóttir 1 (2), Íris Ásta Pétursdóttir (1).Varin skot: Guðný Jenný Ásmundsdóttir 20 (40/3, 50%), Sigríður Arnfjörð Ólafsdóttir 1/1 (5/3, 20%).Mörk Stjörnunnar (skot): Sólveig Lára Kjærnested 7 (11), Hanna Guðrún Stefánsdóttir 6/3 (10/4), Rakel Dögg Bragadóttir 5/2 (14/3), Esther Viktoría Ragnarsdóttir 3 (4), Þórhildur Gunnarsdóttir 1 (1), Sandra Sif Sigurjónsdóttir 1 (1), Jóna Margrét Ragnarsdóttir 1 (6).Varin skot: Florentina Stanciu 14/1 (37/3, 38%), Hildur Guðmundsdóttir (1, 0%).
Olís-deild kvenna Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira