OM gefur út Indiana Jones Freyr Bjarnason skrifar 28. október 2013 11:15 Orignal Melody hefur gefið út nýtt lag. Original Melody hefur sent frá sér lagið Indiana Jones. Það fjallar um hina óumflýjanlegu hlið lífsins, dauðann. Með laginu hvetur hljómsveitin hlustendur til þess að njóta lífsins á meðan tækifærið er til staðar. Hægt er að hlusta á lagið og niðurhala því frítt hér á Soundcloud. Original Melody er skipuð þremur röppurum; IMMO, Charlie Marlowe og Sub-K, og einum upptökustjóra, Fonetik Simbol. Í Indiana Jones koma góðir gestir við sögu, þar á meðal Ari Bragi Kárason á trompet, Birkir Blær Ingólfsson á saxófón, Bergur Þórisson á básúnu og bartónar karlakórs Kaffibarsins. Original Melody vinnur nú að plötu sem er gefin út í fjórum hlutum. Fyrsti hlutinn bar nafnið Apollo Sessions og er þegar kominn út. Lagið Indiana Jones er af öðrum hluta plötunnar sem ber nafnið Banana Sessions og er að koma út. Allir hlutar plötunnar eru fáanlegir með endurgjaldslausu niðurhali á heimasíðu hljómsveitarinnar, http://omsessions.com Original Melody kemur fram á Iceland Airwaves-hátíðinni í ár og spilar á Gamla Gauknum næstkomandi fimmtudag kl. 20:50. Auk þess mun O.M. spila eina "off-venue"- tónleika á Skuggabarnum næsta laugardag kl. 19:00. Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Original Melody hefur sent frá sér lagið Indiana Jones. Það fjallar um hina óumflýjanlegu hlið lífsins, dauðann. Með laginu hvetur hljómsveitin hlustendur til þess að njóta lífsins á meðan tækifærið er til staðar. Hægt er að hlusta á lagið og niðurhala því frítt hér á Soundcloud. Original Melody er skipuð þremur röppurum; IMMO, Charlie Marlowe og Sub-K, og einum upptökustjóra, Fonetik Simbol. Í Indiana Jones koma góðir gestir við sögu, þar á meðal Ari Bragi Kárason á trompet, Birkir Blær Ingólfsson á saxófón, Bergur Þórisson á básúnu og bartónar karlakórs Kaffibarsins. Original Melody vinnur nú að plötu sem er gefin út í fjórum hlutum. Fyrsti hlutinn bar nafnið Apollo Sessions og er þegar kominn út. Lagið Indiana Jones er af öðrum hluta plötunnar sem ber nafnið Banana Sessions og er að koma út. Allir hlutar plötunnar eru fáanlegir með endurgjaldslausu niðurhali á heimasíðu hljómsveitarinnar, http://omsessions.com Original Melody kemur fram á Iceland Airwaves-hátíðinni í ár og spilar á Gamla Gauknum næstkomandi fimmtudag kl. 20:50. Auk þess mun O.M. spila eina "off-venue"- tónleika á Skuggabarnum næsta laugardag kl. 19:00.
Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira