Íslensku skylmingafólki hrósað í hástert Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. október 2013 11:27 Sigursælir skylmingakappar frá Íslandi. Mynd/Heimasíða Skylmingasambands Íslands Íslenskir skylmingagarpar nældu í öll gullverðlaunin sem í boði voru á Norðurlandamótinu sem lauk í Finnlandi í gær. Hilmar Örn Jónsson sigraði í ungmennaflokki karla eftir baráttu við Guðjón Ragnar Brynjarsson. Hilmar vann einnig sigur í karlaflokki á mótinu. Nikulás Yamamoto Barkarson hafnaði í þriðja sæti. Í ungmennaflokki kvenna (U21) áttust við þær Þórdís Ylfa Viðarsdóttir og Aldís Edda Ingvarsdóttir og eftir einn glæsilegasta bardaga mótsins sigraði Aldís Edda 15:14. Í þriðja sæti voru Kolfinna Jónsdóttir og Freyja Stefnisdóttir. Í úrslitum í liðakeppni áttust við lið Íslands og Finnlands. Ísland sýndi mikla yfirburði í leiknum og sigraði með 45 stigum gegn 18 stigum Finnanna. Í 3. sæti var Danmörk. Lið Íslands skipuðu þeir Hilmar Örn, Haraldur Hugosson, Gunnar Egill Ágústsson og Guðjón Ragnar. Íslenska liðið var eins og fram kemur að ofan afar sigursælt á mótinu og nældi einnig í sex gullverðlaun á laugardeginum. Finnski skylmingakappinn Mika Roman hrósaði framgöngu íslenska skylmingafólksins í hástert. Aðrar Norðurlandaþjóðir ættu um tvennt að velja. Leggja hart að sér til að byggja um kynslóðir til að veita Íslandi keppni eða fyllast sjálfsvorkunn. Finnar ætli sér fyrrnefnda kostinn. Norðurlandamótið árið 2014 fer fram á Íslandi. Íþróttir Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Greindi frá válegum tíðindum Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Jimmy Butler endaði hjá Golden State Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Durant vill ekki fara til Golden State Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Sjá meira
Íslenskir skylmingagarpar nældu í öll gullverðlaunin sem í boði voru á Norðurlandamótinu sem lauk í Finnlandi í gær. Hilmar Örn Jónsson sigraði í ungmennaflokki karla eftir baráttu við Guðjón Ragnar Brynjarsson. Hilmar vann einnig sigur í karlaflokki á mótinu. Nikulás Yamamoto Barkarson hafnaði í þriðja sæti. Í ungmennaflokki kvenna (U21) áttust við þær Þórdís Ylfa Viðarsdóttir og Aldís Edda Ingvarsdóttir og eftir einn glæsilegasta bardaga mótsins sigraði Aldís Edda 15:14. Í þriðja sæti voru Kolfinna Jónsdóttir og Freyja Stefnisdóttir. Í úrslitum í liðakeppni áttust við lið Íslands og Finnlands. Ísland sýndi mikla yfirburði í leiknum og sigraði með 45 stigum gegn 18 stigum Finnanna. Í 3. sæti var Danmörk. Lið Íslands skipuðu þeir Hilmar Örn, Haraldur Hugosson, Gunnar Egill Ágústsson og Guðjón Ragnar. Íslenska liðið var eins og fram kemur að ofan afar sigursælt á mótinu og nældi einnig í sex gullverðlaun á laugardeginum. Finnski skylmingakappinn Mika Roman hrósaði framgöngu íslenska skylmingafólksins í hástert. Aðrar Norðurlandaþjóðir ættu um tvennt að velja. Leggja hart að sér til að byggja um kynslóðir til að veita Íslandi keppni eða fyllast sjálfsvorkunn. Finnar ætli sér fyrrnefnda kostinn. Norðurlandamótið árið 2014 fer fram á Íslandi.
Íþróttir Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Greindi frá válegum tíðindum Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Jimmy Butler endaði hjá Golden State Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Durant vill ekki fara til Golden State Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Sjá meira