Valskonur aftur á sigurbraut - tveir sigrar í röð hjá FH Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2013 17:56 Heiðdís Rún Guðmundsdóttir fagnaði tveimur stigum í Hafnarfirðinum í dag alveg eins og systir hennar Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir hjá Val. Mynd/Valli Valskonur rifu sig upp eftir að hafa misst frá sér sigur í lokin á móti Gróttu í vikunni og sóttu tvö stig á Ásvelli í 5. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Valur vann þá sex marka sigur á Haukum, 28-22, í Schenkerhöllinni. Valsliðið komst á toppinn með þessum sigri en liðið hefur spilað leik meira en Stjarnan sem er eina liðið í deildinni sem hefur fullt hús. Stjarnan vann þrettán marka sigur á HK fyrr í dag. Hrafnhildur Skúladóttir er í flottu formi og var markahæst í Valsliðinu með níu mörk en Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir kom næst með sex mörk. Það gekk mun betur hjá hinu Hafnarfjarðarliðinu því FH-liðið vann glæsilegan átta marka sigur á KA/Þór, 27-19, þar sem Steinunn Snorradóttir fór á kostum og skoraði tíu mörk. FH-konur töpuðu þremur fyrstu leikjum sínum á tímabilinu en hafa nú unnið tvo leiki í röð.Haukar - Valur 22-28 (11-12)Mörk Hauka: Marija Gedroit 12, Ragnheiður Ragnarsdóttir 3, Viktoria Valdimarsdóttir 3, Agnes Ósk Egilsdóttir 2, Silja Ísberg 1, Áróra Eir Pálsdóttir 1.Mörk Vals: Hrafnhildur Skúladóttir 9, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 6, Kristín Guðmundsdóttir 4, Karolína Bæhrenz Lárusdóttir 4, Rebekka Rut Skúladóttir 3, Bryndís Elín Halldórsdóttir 1, Marnela Ana Gherman 1.FH - KA/Þór 27-19 (16-11)Mörk FH: Steinunn Snorradóttir 10, Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 5, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 4, Sigrún Jóhannsdóttir 3, Ingibjörg Pálmadóttir 2, Aníta Mjöll Ægisdóttir 2, Hulda Bryndís Tryggvadóttir 1.Mörk KA/Þór: Birta Fönn Sveinsdóttir 4, Martha Hermannsdóttir 4, Simone Pedersen 3, Erla Hleiður Tryggvadóttir 3, Arna Valgerður Erlingsdóttir 3, Lilja Sif Þórisdóttir 1, Laufey Lára Höskuldsdóttir 1. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Þrettán marka sigur og fullt hús hjá Stjörnukonum Stjörnukonur héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild kvenna í handbolta í dag þegar þær unnu þrettán marka sigur á HK í Mýrinni, 37-24. 12. október 2013 15:24 Búið að fresta kvennaleik Aftureldingar og ÍBV Mótanefnd Handknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að fresta leik Aftureldingar og ÍBV í Olís deild kvenna í handbolta vegna ófærðar frá Vestmannaeyjum. Það er enn óvissa um hvort að leikur ÍBV og FH í Olís deild karla fari fram í dag. 12. október 2013 12:30 Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Valskonur rifu sig upp eftir að hafa misst frá sér sigur í lokin á móti Gróttu í vikunni og sóttu tvö stig á Ásvelli í 5. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Valur vann þá sex marka sigur á Haukum, 28-22, í Schenkerhöllinni. Valsliðið komst á toppinn með þessum sigri en liðið hefur spilað leik meira en Stjarnan sem er eina liðið í deildinni sem hefur fullt hús. Stjarnan vann þrettán marka sigur á HK fyrr í dag. Hrafnhildur Skúladóttir er í flottu formi og var markahæst í Valsliðinu með níu mörk en Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir kom næst með sex mörk. Það gekk mun betur hjá hinu Hafnarfjarðarliðinu því FH-liðið vann glæsilegan átta marka sigur á KA/Þór, 27-19, þar sem Steinunn Snorradóttir fór á kostum og skoraði tíu mörk. FH-konur töpuðu þremur fyrstu leikjum sínum á tímabilinu en hafa nú unnið tvo leiki í röð.Haukar - Valur 22-28 (11-12)Mörk Hauka: Marija Gedroit 12, Ragnheiður Ragnarsdóttir 3, Viktoria Valdimarsdóttir 3, Agnes Ósk Egilsdóttir 2, Silja Ísberg 1, Áróra Eir Pálsdóttir 1.Mörk Vals: Hrafnhildur Skúladóttir 9, Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 6, Kristín Guðmundsdóttir 4, Karolína Bæhrenz Lárusdóttir 4, Rebekka Rut Skúladóttir 3, Bryndís Elín Halldórsdóttir 1, Marnela Ana Gherman 1.FH - KA/Þór 27-19 (16-11)Mörk FH: Steinunn Snorradóttir 10, Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 5, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 4, Sigrún Jóhannsdóttir 3, Ingibjörg Pálmadóttir 2, Aníta Mjöll Ægisdóttir 2, Hulda Bryndís Tryggvadóttir 1.Mörk KA/Þór: Birta Fönn Sveinsdóttir 4, Martha Hermannsdóttir 4, Simone Pedersen 3, Erla Hleiður Tryggvadóttir 3, Arna Valgerður Erlingsdóttir 3, Lilja Sif Þórisdóttir 1, Laufey Lára Höskuldsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Þrettán marka sigur og fullt hús hjá Stjörnukonum Stjörnukonur héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild kvenna í handbolta í dag þegar þær unnu þrettán marka sigur á HK í Mýrinni, 37-24. 12. október 2013 15:24 Búið að fresta kvennaleik Aftureldingar og ÍBV Mótanefnd Handknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að fresta leik Aftureldingar og ÍBV í Olís deild kvenna í handbolta vegna ófærðar frá Vestmannaeyjum. Það er enn óvissa um hvort að leikur ÍBV og FH í Olís deild karla fari fram í dag. 12. október 2013 12:30 Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Þrettán marka sigur og fullt hús hjá Stjörnukonum Stjörnukonur héldu sigurgöngu sinni áfram í Olís-deild kvenna í handbolta í dag þegar þær unnu þrettán marka sigur á HK í Mýrinni, 37-24. 12. október 2013 15:24
Búið að fresta kvennaleik Aftureldingar og ÍBV Mótanefnd Handknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að fresta leik Aftureldingar og ÍBV í Olís deild kvenna í handbolta vegna ófærðar frá Vestmannaeyjum. Það er enn óvissa um hvort að leikur ÍBV og FH í Olís deild karla fari fram í dag. 12. október 2013 12:30