Skemmti sér með Williamson og Loreen Elísabet Gunnars skrifar 1. október 2013 11:17 Breski fatahönnuðurinn Matthew Williamson og tískubloggarinn Elísabet Gunnars skemmtu sér í Svíþjóð. Elísabet Gunnars Elísabet Gunnarsdóttir, tískubloggari á Trendnet var viðstödd kynningu á nýrri línu breska fatahönnuðarins Matthew Williamson fyrir sænsku verslanakeðjuna Lindex í Stokkhólmi á dögunum. Viðburðurinn var hinn glæsilegasti þar sem hönnuðurinn sjálfur var heiðursgestur ásamt blaðamönnum og tískubloggurum. Eurovision stjarnan Loreen sá um að skemmta gestum. „Viðburðurinn var persónulegur en mjög glæsilegur. Línan var kynnt og boðið uppá forsölu á henni,“ skrifar Elísabet í bloggi sínu á Trendnet.is. Sænska söngkonan Loreen sagðist vera Íslandsvinur.Elísabet festi kaup á nokkrum flíkum úr línunni sem kemur í verslunina hér á landi á föstudaginn. Litadýrð og munstur einkenna línuna. Elísabet ásamt Lóu og Alberti sem reka Lindex hér á landi og Hugrúnu og Bjarna frá Íslandi í dag sem einnig festi viðburðinn á filmu. Sjá fleiri myndir hér. Tíska og hönnun Trendnet Mest lesið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Fleiri fréttir Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Elísabet Gunnarsdóttir, tískubloggari á Trendnet var viðstödd kynningu á nýrri línu breska fatahönnuðarins Matthew Williamson fyrir sænsku verslanakeðjuna Lindex í Stokkhólmi á dögunum. Viðburðurinn var hinn glæsilegasti þar sem hönnuðurinn sjálfur var heiðursgestur ásamt blaðamönnum og tískubloggurum. Eurovision stjarnan Loreen sá um að skemmta gestum. „Viðburðurinn var persónulegur en mjög glæsilegur. Línan var kynnt og boðið uppá forsölu á henni,“ skrifar Elísabet í bloggi sínu á Trendnet.is. Sænska söngkonan Loreen sagðist vera Íslandsvinur.Elísabet festi kaup á nokkrum flíkum úr línunni sem kemur í verslunina hér á landi á föstudaginn. Litadýrð og munstur einkenna línuna. Elísabet ásamt Lóu og Alberti sem reka Lindex hér á landi og Hugrúnu og Bjarna frá Íslandi í dag sem einnig festi viðburðinn á filmu. Sjá fleiri myndir hér.
Tíska og hönnun Trendnet Mest lesið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Graham Greene er látinn Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Fleiri fréttir Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira