Skemmti sér með Williamson og Loreen Elísabet Gunnars skrifar 1. október 2013 11:17 Breski fatahönnuðurinn Matthew Williamson og tískubloggarinn Elísabet Gunnars skemmtu sér í Svíþjóð. Elísabet Gunnars Elísabet Gunnarsdóttir, tískubloggari á Trendnet var viðstödd kynningu á nýrri línu breska fatahönnuðarins Matthew Williamson fyrir sænsku verslanakeðjuna Lindex í Stokkhólmi á dögunum. Viðburðurinn var hinn glæsilegasti þar sem hönnuðurinn sjálfur var heiðursgestur ásamt blaðamönnum og tískubloggurum. Eurovision stjarnan Loreen sá um að skemmta gestum. „Viðburðurinn var persónulegur en mjög glæsilegur. Línan var kynnt og boðið uppá forsölu á henni,“ skrifar Elísabet í bloggi sínu á Trendnet.is. Sænska söngkonan Loreen sagðist vera Íslandsvinur.Elísabet festi kaup á nokkrum flíkum úr línunni sem kemur í verslunina hér á landi á föstudaginn. Litadýrð og munstur einkenna línuna. Elísabet ásamt Lóu og Alberti sem reka Lindex hér á landi og Hugrúnu og Bjarna frá Íslandi í dag sem einnig festi viðburðinn á filmu. Sjá fleiri myndir hér. Tíska og hönnun Trendnet Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Elísabet Gunnarsdóttir, tískubloggari á Trendnet var viðstödd kynningu á nýrri línu breska fatahönnuðarins Matthew Williamson fyrir sænsku verslanakeðjuna Lindex í Stokkhólmi á dögunum. Viðburðurinn var hinn glæsilegasti þar sem hönnuðurinn sjálfur var heiðursgestur ásamt blaðamönnum og tískubloggurum. Eurovision stjarnan Loreen sá um að skemmta gestum. „Viðburðurinn var persónulegur en mjög glæsilegur. Línan var kynnt og boðið uppá forsölu á henni,“ skrifar Elísabet í bloggi sínu á Trendnet.is. Sænska söngkonan Loreen sagðist vera Íslandsvinur.Elísabet festi kaup á nokkrum flíkum úr línunni sem kemur í verslunina hér á landi á föstudaginn. Litadýrð og munstur einkenna línuna. Elísabet ásamt Lóu og Alberti sem reka Lindex hér á landi og Hugrúnu og Bjarna frá Íslandi í dag sem einnig festi viðburðinn á filmu. Sjá fleiri myndir hér.
Tíska og hönnun Trendnet Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira