Rússar Evrópumeistarar í ljósleysi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. september 2013 17:00 Rússar fagna titlinum í gærkvöldi. Mynd/Heimasíða Evrópska blaksambandsins Ólympíumeistarar Rússa bættu annarri skrautfjöður í hattinn þegar þeir lögðu Ítali í úrslitaleik Evrópumótsins í blaki á Parken í Kaupmannahöfn í gær. Rússar unnu fyrstu hrinuna 25-20 og þá aðra 25-22. Stöðva þurfti leik tvívegis á meðan á leik stóð þar sem ljósin í höllinni slokknuðu. Ítalir minnkuðu muninn með 25-22 sigri í þriðju hrinu en í þeirri fjórðu unnu Rússar 25-17. Rússar og Ítalir tryggðu sér sæti í lokakeppni HM 2014 með því að hafna í tveimur efstu sætunum. Sömu þjóðir auk Serbíu, Búlgaríu, Frakklandi, Þýskalandi og Belgíu tryggðu sér öll sæti í lokakeppni Evrópumótsins árið 2015 í Búlgaríu og Ítalíu. Lið mótsins var kunngjört í leikslok og var þannig skipað:Besti leikmaður: Dmitriy Muserskiy RússlandiStigahæstur: Aleksander Atanasijevic SerbíuBesti sóknarmaður: Luca Vettori ÍtalíuBesti hávarnarmaður: Srecko Lisinac SerbíuBestur í uppgjöf: Ivan Zaytsev ÍtalíuBestur í móttöku: Todor Aleksiev BúlagaríuBesti uppspilarinn: Sergey Grankin RússlandiBesti frelsinginn: Alexey Verbov Rússlandi Háttvísiverðum mótsins hlaut Nikola Jovovic frá Serbíu. Íþróttir Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sjá meira
Ólympíumeistarar Rússa bættu annarri skrautfjöður í hattinn þegar þeir lögðu Ítali í úrslitaleik Evrópumótsins í blaki á Parken í Kaupmannahöfn í gær. Rússar unnu fyrstu hrinuna 25-20 og þá aðra 25-22. Stöðva þurfti leik tvívegis á meðan á leik stóð þar sem ljósin í höllinni slokknuðu. Ítalir minnkuðu muninn með 25-22 sigri í þriðju hrinu en í þeirri fjórðu unnu Rússar 25-17. Rússar og Ítalir tryggðu sér sæti í lokakeppni HM 2014 með því að hafna í tveimur efstu sætunum. Sömu þjóðir auk Serbíu, Búlgaríu, Frakklandi, Þýskalandi og Belgíu tryggðu sér öll sæti í lokakeppni Evrópumótsins árið 2015 í Búlgaríu og Ítalíu. Lið mótsins var kunngjört í leikslok og var þannig skipað:Besti leikmaður: Dmitriy Muserskiy RússlandiStigahæstur: Aleksander Atanasijevic SerbíuBesti sóknarmaður: Luca Vettori ÍtalíuBesti hávarnarmaður: Srecko Lisinac SerbíuBestur í uppgjöf: Ivan Zaytsev ÍtalíuBestur í móttöku: Todor Aleksiev BúlagaríuBesti uppspilarinn: Sergey Grankin RússlandiBesti frelsinginn: Alexey Verbov Rússlandi Háttvísiverðum mótsins hlaut Nikola Jovovic frá Serbíu.
Íþróttir Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sjá meira