18 hjóla olítrukkur tekur flugið og springur Finnur Thorlacius skrifar 3. ágúst 2013 11:15 Það var óvenjuleg sjón sem blasti við ökumanni bíls þess sem náði þessum myndum af stórum 18 hjóla olíuflutningabíl fljúga yfir veginn framundan og springa í loft upp í kjölfarið. Það var eins gott að hann var ekki að flýta sér og kominn lengra áleiðis og verða undir ferlíkinu. Þetta gerðist nálægt bænum Greenburg í Bandaríkjunum og sem betur fer lifði ökumaður olítrukksins slysið af. Svo virðist sem olíutrukkurinn hafi ekki verið fullhlaðinn, en þá hefði mátt búast við enn stærri sprengingu. Athyglivert er að eldurinn sem blossar upp er bleikur. Sjón er sögu ríkari. Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent
Það var óvenjuleg sjón sem blasti við ökumanni bíls þess sem náði þessum myndum af stórum 18 hjóla olíuflutningabíl fljúga yfir veginn framundan og springa í loft upp í kjölfarið. Það var eins gott að hann var ekki að flýta sér og kominn lengra áleiðis og verða undir ferlíkinu. Þetta gerðist nálægt bænum Greenburg í Bandaríkjunum og sem betur fer lifði ökumaður olítrukksins slysið af. Svo virðist sem olíutrukkurinn hafi ekki verið fullhlaðinn, en þá hefði mátt búast við enn stærri sprengingu. Athyglivert er að eldurinn sem blossar upp er bleikur. Sjón er sögu ríkari.
Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent