18 hjóla olítrukkur tekur flugið og springur Finnur Thorlacius skrifar 3. ágúst 2013 11:15 Það var óvenjuleg sjón sem blasti við ökumanni bíls þess sem náði þessum myndum af stórum 18 hjóla olíuflutningabíl fljúga yfir veginn framundan og springa í loft upp í kjölfarið. Það var eins gott að hann var ekki að flýta sér og kominn lengra áleiðis og verða undir ferlíkinu. Þetta gerðist nálægt bænum Greenburg í Bandaríkjunum og sem betur fer lifði ökumaður olítrukksins slysið af. Svo virðist sem olíutrukkurinn hafi ekki verið fullhlaðinn, en þá hefði mátt búast við enn stærri sprengingu. Athyglivert er að eldurinn sem blossar upp er bleikur. Sjón er sögu ríkari. Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent
Það var óvenjuleg sjón sem blasti við ökumanni bíls þess sem náði þessum myndum af stórum 18 hjóla olíuflutningabíl fljúga yfir veginn framundan og springa í loft upp í kjölfarið. Það var eins gott að hann var ekki að flýta sér og kominn lengra áleiðis og verða undir ferlíkinu. Þetta gerðist nálægt bænum Greenburg í Bandaríkjunum og sem betur fer lifði ökumaður olítrukksins slysið af. Svo virðist sem olíutrukkurinn hafi ekki verið fullhlaðinn, en þá hefði mátt búast við enn stærri sprengingu. Athyglivert er að eldurinn sem blossar upp er bleikur. Sjón er sögu ríkari.
Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent