Sony gerir Gran Turismo kvikmynd Finnur Thorlacius skrifar 24. júlí 2013 14:30 Gran Turismo tölvuleikurinn er orðinn svo eðlilegur að þar jaðrar við kvikmyndagæði Samkvæmt innanbúðarfréttum frá Hollywood ætlar Sony að gera kvikmynd byggða á tölvleiknum Gran Turismo sem gerður er fyrir PlayStation. Flestir lesa svo í þessi áform að Sony vilji með því keppa við Fast and Furious myndirnar með gerð hennar, sem og Need for Speed kvikmynd sem er víst í smíðum. Hvernig hægt er að gera kvikmynd byggða á tölvuleik sem þessum er hinsvegar nokkuð óljóst, en flest er nú mögulegt í draumasmiðju Hollywood. Ef til vill verður myndin einhverskonar samkrull við næstu útgáfu leiksins, en von er á Gran Turismo 6 jafnvel á þessu ári, eða í byrjun þess næsta. Leikjavísir Mest lesið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Samkvæmt innanbúðarfréttum frá Hollywood ætlar Sony að gera kvikmynd byggða á tölvleiknum Gran Turismo sem gerður er fyrir PlayStation. Flestir lesa svo í þessi áform að Sony vilji með því keppa við Fast and Furious myndirnar með gerð hennar, sem og Need for Speed kvikmynd sem er víst í smíðum. Hvernig hægt er að gera kvikmynd byggða á tölvuleik sem þessum er hinsvegar nokkuð óljóst, en flest er nú mögulegt í draumasmiðju Hollywood. Ef til vill verður myndin einhverskonar samkrull við næstu útgáfu leiksins, en von er á Gran Turismo 6 jafnvel á þessu ári, eða í byrjun þess næsta.
Leikjavísir Mest lesið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira