Sony gerir Gran Turismo kvikmynd Finnur Thorlacius skrifar 24. júlí 2013 14:30 Gran Turismo tölvuleikurinn er orðinn svo eðlilegur að þar jaðrar við kvikmyndagæði Samkvæmt innanbúðarfréttum frá Hollywood ætlar Sony að gera kvikmynd byggða á tölvleiknum Gran Turismo sem gerður er fyrir PlayStation. Flestir lesa svo í þessi áform að Sony vilji með því keppa við Fast and Furious myndirnar með gerð hennar, sem og Need for Speed kvikmynd sem er víst í smíðum. Hvernig hægt er að gera kvikmynd byggða á tölvuleik sem þessum er hinsvegar nokkuð óljóst, en flest er nú mögulegt í draumasmiðju Hollywood. Ef til vill verður myndin einhverskonar samkrull við næstu útgáfu leiksins, en von er á Gran Turismo 6 jafnvel á þessu ári, eða í byrjun þess næsta. Leikjavísir Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Samkvæmt innanbúðarfréttum frá Hollywood ætlar Sony að gera kvikmynd byggða á tölvleiknum Gran Turismo sem gerður er fyrir PlayStation. Flestir lesa svo í þessi áform að Sony vilji með því keppa við Fast and Furious myndirnar með gerð hennar, sem og Need for Speed kvikmynd sem er víst í smíðum. Hvernig hægt er að gera kvikmynd byggða á tölvuleik sem þessum er hinsvegar nokkuð óljóst, en flest er nú mögulegt í draumasmiðju Hollywood. Ef til vill verður myndin einhverskonar samkrull við næstu útgáfu leiksins, en von er á Gran Turismo 6 jafnvel á þessu ári, eða í byrjun þess næsta.
Leikjavísir Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira