Sessunautar fyrstir í mark í Þórsmörk Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. júlí 2013 15:57 Örvar kom fyrstur í mark í Þórsmörk í dag. Hér er hann ásamt syni sínum Kára. Mynd/Eva Björk Örvar Steingrímsson kom, sá og sigraði í árlegu Laugavegshlaupi sem fram fór í dag. Örvar kom í mark fjórum mínútum á undan samstarfsmanni sínum hjá verkfræðistofunni Eflu.Örvar, sem tók þátt í hlaupinu í þriðja skipti, kom í mark á rúmum fjórum klukkustundum og fjörutíu og átta mínútum. Hann hefur bætt sig á milli ára og var afar ánægður í samtali við Vísi. „Þetta var bara algjör snilld. Það voru erfiðar aðstæður að hluta til því það var langur kafli með snjó við Hrafntinnusker," sagði Örvar sem bætti sig um fjórtán mínútur frá því í fyrra. „Svo var smá mótvindur og rigning sem hafði reyndar ágætis áhrif á mig undir lokin. Þá var manni ekki svo heitt í lokin, þurfti ekki að drekka jafnmikið sem er gott fyrir magann," sagði Örvar. Laugavegshlaupið er 55 kílómetrar og voru 306 keppendur skráðir til leiks í ár. Þar af voru 125 erlendir þátttakendur. Fjórum mínútum á eftir Örvari í mark var Guðni Páll Pálsson. Svo skemmtilega vill til að Guðni og Örvar starfa saman á verkfræðistofu í bænum. „Við hlupum þetta að stærstum hluta saman. Það var ekki fyrr en átta kílómetrar voru eftir að ég gaf aðeins í og það slitnaði í sundur. Það var gott að geta spjallað við hann allan tímann." Aðspurður hvernig skrokkurinn væri eftir hlaupið sagði Örvar: „Hann er bara fínn. Maður er auðvitað þreyttur en annars er allt í góðu. Það var seyðingur aftan í læri seinustu kílómetrana en þetta er bara fínt." Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Í beinni: Bayern Munchen - Chelsea | Risaleikur á Allianz Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjá meira
Örvar Steingrímsson kom, sá og sigraði í árlegu Laugavegshlaupi sem fram fór í dag. Örvar kom í mark fjórum mínútum á undan samstarfsmanni sínum hjá verkfræðistofunni Eflu.Örvar, sem tók þátt í hlaupinu í þriðja skipti, kom í mark á rúmum fjórum klukkustundum og fjörutíu og átta mínútum. Hann hefur bætt sig á milli ára og var afar ánægður í samtali við Vísi. „Þetta var bara algjör snilld. Það voru erfiðar aðstæður að hluta til því það var langur kafli með snjó við Hrafntinnusker," sagði Örvar sem bætti sig um fjórtán mínútur frá því í fyrra. „Svo var smá mótvindur og rigning sem hafði reyndar ágætis áhrif á mig undir lokin. Þá var manni ekki svo heitt í lokin, þurfti ekki að drekka jafnmikið sem er gott fyrir magann," sagði Örvar. Laugavegshlaupið er 55 kílómetrar og voru 306 keppendur skráðir til leiks í ár. Þar af voru 125 erlendir þátttakendur. Fjórum mínútum á eftir Örvari í mark var Guðni Páll Pálsson. Svo skemmtilega vill til að Guðni og Örvar starfa saman á verkfræðistofu í bænum. „Við hlupum þetta að stærstum hluta saman. Það var ekki fyrr en átta kílómetrar voru eftir að ég gaf aðeins í og það slitnaði í sundur. Það var gott að geta spjallað við hann allan tímann." Aðspurður hvernig skrokkurinn væri eftir hlaupið sagði Örvar: „Hann er bara fínn. Maður er auðvitað þreyttur en annars er allt í góðu. Það var seyðingur aftan í læri seinustu kílómetrana en þetta er bara fínt."
Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Í beinni: Bayern Munchen - Chelsea | Risaleikur á Allianz Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn