Sessunautar fyrstir í mark í Þórsmörk Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. júlí 2013 15:57 Örvar kom fyrstur í mark í Þórsmörk í dag. Hér er hann ásamt syni sínum Kára. Mynd/Eva Björk Örvar Steingrímsson kom, sá og sigraði í árlegu Laugavegshlaupi sem fram fór í dag. Örvar kom í mark fjórum mínútum á undan samstarfsmanni sínum hjá verkfræðistofunni Eflu.Örvar, sem tók þátt í hlaupinu í þriðja skipti, kom í mark á rúmum fjórum klukkustundum og fjörutíu og átta mínútum. Hann hefur bætt sig á milli ára og var afar ánægður í samtali við Vísi. „Þetta var bara algjör snilld. Það voru erfiðar aðstæður að hluta til því það var langur kafli með snjó við Hrafntinnusker," sagði Örvar sem bætti sig um fjórtán mínútur frá því í fyrra. „Svo var smá mótvindur og rigning sem hafði reyndar ágætis áhrif á mig undir lokin. Þá var manni ekki svo heitt í lokin, þurfti ekki að drekka jafnmikið sem er gott fyrir magann," sagði Örvar. Laugavegshlaupið er 55 kílómetrar og voru 306 keppendur skráðir til leiks í ár. Þar af voru 125 erlendir þátttakendur. Fjórum mínútum á eftir Örvari í mark var Guðni Páll Pálsson. Svo skemmtilega vill til að Guðni og Örvar starfa saman á verkfræðistofu í bænum. „Við hlupum þetta að stærstum hluta saman. Það var ekki fyrr en átta kílómetrar voru eftir að ég gaf aðeins í og það slitnaði í sundur. Það var gott að geta spjallað við hann allan tímann." Aðspurður hvernig skrokkurinn væri eftir hlaupið sagði Örvar: „Hann er bara fínn. Maður er auðvitað þreyttur en annars er allt í góðu. Það var seyðingur aftan í læri seinustu kílómetrana en þetta er bara fínt." Íþróttir Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Fótbolti Fleiri fréttir Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Dagskráin: Meistaradeildin og Njarðvík fær Keflavík í heimsókn EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Fjórði sigur Haukakvenna í röð Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Sjá meira
Örvar Steingrímsson kom, sá og sigraði í árlegu Laugavegshlaupi sem fram fór í dag. Örvar kom í mark fjórum mínútum á undan samstarfsmanni sínum hjá verkfræðistofunni Eflu.Örvar, sem tók þátt í hlaupinu í þriðja skipti, kom í mark á rúmum fjórum klukkustundum og fjörutíu og átta mínútum. Hann hefur bætt sig á milli ára og var afar ánægður í samtali við Vísi. „Þetta var bara algjör snilld. Það voru erfiðar aðstæður að hluta til því það var langur kafli með snjó við Hrafntinnusker," sagði Örvar sem bætti sig um fjórtán mínútur frá því í fyrra. „Svo var smá mótvindur og rigning sem hafði reyndar ágætis áhrif á mig undir lokin. Þá var manni ekki svo heitt í lokin, þurfti ekki að drekka jafnmikið sem er gott fyrir magann," sagði Örvar. Laugavegshlaupið er 55 kílómetrar og voru 306 keppendur skráðir til leiks í ár. Þar af voru 125 erlendir þátttakendur. Fjórum mínútum á eftir Örvari í mark var Guðni Páll Pálsson. Svo skemmtilega vill til að Guðni og Örvar starfa saman á verkfræðistofu í bænum. „Við hlupum þetta að stærstum hluta saman. Það var ekki fyrr en átta kílómetrar voru eftir að ég gaf aðeins í og það slitnaði í sundur. Það var gott að geta spjallað við hann allan tímann." Aðspurður hvernig skrokkurinn væri eftir hlaupið sagði Örvar: „Hann er bara fínn. Maður er auðvitað þreyttur en annars er allt í góðu. Það var seyðingur aftan í læri seinustu kílómetrana en þetta er bara fínt."
Íþróttir Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Fótbolti Fleiri fréttir Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Dagskráin: Meistaradeildin og Njarðvík fær Keflavík í heimsókn EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Fjórði sigur Haukakvenna í röð Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti