Þakkarræða Óla Stef Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. júní 2013 18:48 „Ég er búinn að komast að því að ef maður kíkir aðeins undir steininn í íslensku þjóðfélagi getur maður þakkað fyrir að komast í gegnum æskuna áfallslaust og pressulaust. Takk fyrir að leyfa mér að vera strákur.“ Þetta eru skilaboð Ólafs Stefánssonar til móður sinnar, fósturföður síns Tryggva Aðalbjörnssonar og föður síns í þakkarræðu sem hann flutti í samtali við Valtý Björn Valtýsson, íþróttafréttamanna Stöðvar 2 í dag. Ólafur fór um víðan völl í þakkarræðu sinni. Þakkaði hann þjálfurum sínum úr yngri flokkum, unglingalandsliðum, félagsliðum um heim allan og nefndi hvað þeir höfðu gert til þess að hjálpa sér á löngum og sigursælum ferli. Þakkaði hann meðal annars Þorbirni Jenssyni fyrir að hafa leyft sér að spila vörn, Alfreð Gíslasyni fyrir að gera sig sterkan og fljótan og Boris Bjarna Akbachev fyrir að skamma sig. „Takk öll fjölskyldan fyrir að þola mig, vera góð við mig og hafa aldrei sagt neitt ljótt um mig,“ sagði Ólafur en fjölmargir fengu þakkir markahæsta landsliðsmanns Íslands frá upphafi. Ólafur ræddi einnig um hvernig honum litist á stöðu mála hjá Valsmönnum og efniviðinn í íslenskum handbolta. Þá er rétt að geta að eftir að slökkt hafði verið á myndavélinni þakkaði hann ömmu sinni sérstaklega fyrir allt það sem hún hafði gefið honum. Sömuleiðis vildi Ólafur koma sérstökum þökkum á framfæri til Guðmundar Þórðar Guðmundssonar. „Þetta er endalaus rannsókn þannig að þetta er enginn endapunktur. En ég er auðvitað hættur sem leikmaður.“ Íslenski handboltinn Video kassi sport íþróttir Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Sjá meira
„Ég er búinn að komast að því að ef maður kíkir aðeins undir steininn í íslensku þjóðfélagi getur maður þakkað fyrir að komast í gegnum æskuna áfallslaust og pressulaust. Takk fyrir að leyfa mér að vera strákur.“ Þetta eru skilaboð Ólafs Stefánssonar til móður sinnar, fósturföður síns Tryggva Aðalbjörnssonar og föður síns í þakkarræðu sem hann flutti í samtali við Valtý Björn Valtýsson, íþróttafréttamanna Stöðvar 2 í dag. Ólafur fór um víðan völl í þakkarræðu sinni. Þakkaði hann þjálfurum sínum úr yngri flokkum, unglingalandsliðum, félagsliðum um heim allan og nefndi hvað þeir höfðu gert til þess að hjálpa sér á löngum og sigursælum ferli. Þakkaði hann meðal annars Þorbirni Jenssyni fyrir að hafa leyft sér að spila vörn, Alfreð Gíslasyni fyrir að gera sig sterkan og fljótan og Boris Bjarna Akbachev fyrir að skamma sig. „Takk öll fjölskyldan fyrir að þola mig, vera góð við mig og hafa aldrei sagt neitt ljótt um mig,“ sagði Ólafur en fjölmargir fengu þakkir markahæsta landsliðsmanns Íslands frá upphafi. Ólafur ræddi einnig um hvernig honum litist á stöðu mála hjá Valsmönnum og efniviðinn í íslenskum handbolta. Þá er rétt að geta að eftir að slökkt hafði verið á myndavélinni þakkaði hann ömmu sinni sérstaklega fyrir allt það sem hún hafði gefið honum. Sömuleiðis vildi Ólafur koma sérstökum þökkum á framfæri til Guðmundar Þórðar Guðmundssonar. „Þetta er endalaus rannsókn þannig að þetta er enginn endapunktur. En ég er auðvitað hættur sem leikmaður.“
Íslenski handboltinn Video kassi sport íþróttir Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Sjá meira