Áttræður sigraði Hvannadalshnúk Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 18. júní 2013 15:54 Svissnesku félagarnir Sämi Hügli sem er áttræður og Werni Hug sjötugur sigruðu Hvannadalshnjúk. Mynd/JMG Hátt í sextíu manns gengu á hæsta tind landsins, Hvannadalshnúk, í blíðskaparveðri síðustu helgi en þeir elstu í þeim hópi voru án efa svissnesku félagarnir Sämi Hügli sem er áttræður og Werni Hug sjötugur en þeim tókst að toppa tindinn um hádegi á laugardag í fylgd leiðsögumannsins Einars Rúnars Sigurðssonar. Einar, sem gengið hefur hátt í þrjú hundruð sinnum á Hnúkinn, segist ekki muna eftir að svo gamall maður hafi áður komist á toppinn. „Sämi vildi ekki segja mér hversu gamall hann væri fyrren við komum upp á topp, ég vissi að vinur hans væri sjötugur og grunaði að hann væri eitthvað eldri“ segir Einar en það kom honum á óvart hversu kraftmiklir þeir félagar voru á göngunni. Sämi og Werni hafa ferðast víða um Evrópu í fjallgönguleiðöngrum en hinn áttræði Sämi hefur nú gengið á hæstu tinda allra Evrópulanda að Mónakó, San Marínó og Færeyjum undanskildum en þá tinda ætlar hann að sigra á þessu ári. „Næst er það Færeyjar 27.júní á leiðinni til baka frá Íslandi með Norrænu“ sagði Sämi þegar toppnum var náð og dáðist að útsýninu í 2113 m hæð þar sem landið skartaði sínu fegursta. Hann ætlar að skrifa bók um ferðalögin en aðspurður hvað taki við eftir að öllum hæstu tindum Evrópu er náð segist hann þá ætla að ganga upp til himna. Fleiri myndir frá leiðangrinum Hvannadalshnjúkur Íslandsvinir Fjallamennska Eldri borgarar Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Banaslys í Rangárþingi Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira
Hátt í sextíu manns gengu á hæsta tind landsins, Hvannadalshnúk, í blíðskaparveðri síðustu helgi en þeir elstu í þeim hópi voru án efa svissnesku félagarnir Sämi Hügli sem er áttræður og Werni Hug sjötugur en þeim tókst að toppa tindinn um hádegi á laugardag í fylgd leiðsögumannsins Einars Rúnars Sigurðssonar. Einar, sem gengið hefur hátt í þrjú hundruð sinnum á Hnúkinn, segist ekki muna eftir að svo gamall maður hafi áður komist á toppinn. „Sämi vildi ekki segja mér hversu gamall hann væri fyrren við komum upp á topp, ég vissi að vinur hans væri sjötugur og grunaði að hann væri eitthvað eldri“ segir Einar en það kom honum á óvart hversu kraftmiklir þeir félagar voru á göngunni. Sämi og Werni hafa ferðast víða um Evrópu í fjallgönguleiðöngrum en hinn áttræði Sämi hefur nú gengið á hæstu tinda allra Evrópulanda að Mónakó, San Marínó og Færeyjum undanskildum en þá tinda ætlar hann að sigra á þessu ári. „Næst er það Færeyjar 27.júní á leiðinni til baka frá Íslandi með Norrænu“ sagði Sämi þegar toppnum var náð og dáðist að útsýninu í 2113 m hæð þar sem landið skartaði sínu fegursta. Hann ætlar að skrifa bók um ferðalögin en aðspurður hvað taki við eftir að öllum hæstu tindum Evrópu er náð segist hann þá ætla að ganga upp til himna. Fleiri myndir frá leiðangrinum
Hvannadalshnjúkur Íslandsvinir Fjallamennska Eldri borgarar Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Banaslys í Rangárþingi Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira