Óvænt tap hjá Kiel Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. júní 2013 17:44 Úr leiknum í dag. Nordic Photos / Getty Images Kiel vinnur ekki þrefalt í ár, eins og í fyrra. Það varð ljóst eftir að liðið tapaði fyrir Hamburg í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag, 39-33. Fyrirfram reiknuðu flestir með sigri Kiel sem vann Hamburg tvívegis í deildinni í vetur. Kiel er þar að auki búið að tryggja sér báða stóru titlana heima fyrir þetta tímabilið. En leikmenn Hamburg mættu gríðarlega vel stemmdir til leiks í dag og eftir jafnar upphafsmínútur sigu þeir fram úr. Mestur varð munurinn í stöðunni 19-13 en Kiel skoraði síðustu þrjú mörk fyrri hálfleiks og gekk til búningsklefa þremur mörkum undir. Hamburg sleppti ekki takinu í seinni hálfleik, sama hvað Kiel reyndi. Þýsku meistararnir þurftu á endanum að játa sig sigraða og gengu bugaðir af velli. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði þrjú mörk í leiknum en hann var að spila til undanúrslita í þessari keppni þriðja árið í röð. Hann hefur aldrei komist í úrslitaleikinn. Aron Pálmarsson skoraði eitt mark en spilaði minna en hann hefði sjálfsagt sjálfur kosið. Alfreð Gíslason er þjálfari Kiel. Pascal Hens skoraði átta mörk fyrir Hamburg og Hans Lindberg sjö. Hamburg mætir Barcelona í úrslitaleiknum á morgun. Kiel leikur gegn pólska liðinu Kielce um bronsverðlaunin. Handbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Sjá meira
Kiel vinnur ekki þrefalt í ár, eins og í fyrra. Það varð ljóst eftir að liðið tapaði fyrir Hamburg í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag, 39-33. Fyrirfram reiknuðu flestir með sigri Kiel sem vann Hamburg tvívegis í deildinni í vetur. Kiel er þar að auki búið að tryggja sér báða stóru titlana heima fyrir þetta tímabilið. En leikmenn Hamburg mættu gríðarlega vel stemmdir til leiks í dag og eftir jafnar upphafsmínútur sigu þeir fram úr. Mestur varð munurinn í stöðunni 19-13 en Kiel skoraði síðustu þrjú mörk fyrri hálfleiks og gekk til búningsklefa þremur mörkum undir. Hamburg sleppti ekki takinu í seinni hálfleik, sama hvað Kiel reyndi. Þýsku meistararnir þurftu á endanum að játa sig sigraða og gengu bugaðir af velli. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði þrjú mörk í leiknum en hann var að spila til undanúrslita í þessari keppni þriðja árið í röð. Hann hefur aldrei komist í úrslitaleikinn. Aron Pálmarsson skoraði eitt mark en spilaði minna en hann hefði sjálfsagt sjálfur kosið. Alfreð Gíslason er þjálfari Kiel. Pascal Hens skoraði átta mörk fyrir Hamburg og Hans Lindberg sjö. Hamburg mætir Barcelona í úrslitaleiknum á morgun. Kiel leikur gegn pólska liðinu Kielce um bronsverðlaunin.
Handbolti Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Sjá meira