Mesta tap beggja stjórnarflokkanna í Suðurkjördæmi Kristján Már Unnarsson skrifar 2. maí 2013 11:30 Oddný G. Harðardóttir, oddviti Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi, var bæjarstjóri í Garðinum þegar framkvæmdir hófust við álverið í Helguvík. Fylgistap Vinstri grænna í Suðurkjördæmi reyndist mesta afhroð alþingiskosninganna um síðustu helgi. Þessi útkoma VG í þessu eina kjördæmi sker sig úr og vekur ekki síst athygli í ljósi þess að það var ekki VG heldur Samfylkingin sem tapaði hlutfallega mest allra flokka yfir landið. Samfylkingin fékk í kosningunum yfir landið 43 prósent af fyrra fylgi meðan Vinstri grænir fengu 50 prósent af fyrra fylgi yfir landið. Mesta tap Samfylkingarinnar í einstökum kjördæmum varð einnig í Suðurkjördæmi, þar sem flokkurinn fékk aðeins 36 prósent af fyrra fylgi. Tap Vinstri grænna í Suðurkjördæmi reyndist enn meira, þar fékk VG aðeins 34 prósent af fyrra fylgi, eða 5,9 prósent atkvæða, miðað við 17,1 prósent árið 2009. Þriðja mesta tap kosninganna varð hjá VG í Norðvesturkjördæmi þar sem flokkurinn fékk 37 prósent af fyrra fylgi. Umhugsunarvert er að báðir ríkisstjórnarflokkarnir skuli verða fyrir mesta fylgistapi sínu í Suðurkjördæmi. Kjördæmið hefur meðal annars þá sérstöðu að þar eru Suðurnes, þar sem atvinnuleysi hefur verið mest á landinu, og í kjördæminu eru einnig umdeildustu verkefnin sem tekist var á um í umræðum um stóriðju og rammaáætlun; Helguvík, Þjórsárvirkjanir og jarðhitasvæði Reykjanesfjallgarðs. Atkvæðafjöldi Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi féll úr 7.541 atkvæði síðast niður í 2.734 atkvæði nú. Atkvæðafjöldi Vinstri grænna féll úr 4.615 atkvæðum niður í 1.581 atkvæði. Kosningar 2013 Tengdar fréttir Mesta fylgistap VG í kjördæmi Þjórsár og Helguvíkur Vinstri grænir fengu hlutfallslega minnst fylgi á landsvísu í Suðurkjördæmi, 5,9 prósent, og þar varð fylgistap flokksins hlutfallslega mest. 29. apríl 2013 11:38 Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Fleiri fréttir Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Sjá meira
Fylgistap Vinstri grænna í Suðurkjördæmi reyndist mesta afhroð alþingiskosninganna um síðustu helgi. Þessi útkoma VG í þessu eina kjördæmi sker sig úr og vekur ekki síst athygli í ljósi þess að það var ekki VG heldur Samfylkingin sem tapaði hlutfallega mest allra flokka yfir landið. Samfylkingin fékk í kosningunum yfir landið 43 prósent af fyrra fylgi meðan Vinstri grænir fengu 50 prósent af fyrra fylgi yfir landið. Mesta tap Samfylkingarinnar í einstökum kjördæmum varð einnig í Suðurkjördæmi, þar sem flokkurinn fékk aðeins 36 prósent af fyrra fylgi. Tap Vinstri grænna í Suðurkjördæmi reyndist enn meira, þar fékk VG aðeins 34 prósent af fyrra fylgi, eða 5,9 prósent atkvæða, miðað við 17,1 prósent árið 2009. Þriðja mesta tap kosninganna varð hjá VG í Norðvesturkjördæmi þar sem flokkurinn fékk 37 prósent af fyrra fylgi. Umhugsunarvert er að báðir ríkisstjórnarflokkarnir skuli verða fyrir mesta fylgistapi sínu í Suðurkjördæmi. Kjördæmið hefur meðal annars þá sérstöðu að þar eru Suðurnes, þar sem atvinnuleysi hefur verið mest á landinu, og í kjördæminu eru einnig umdeildustu verkefnin sem tekist var á um í umræðum um stóriðju og rammaáætlun; Helguvík, Þjórsárvirkjanir og jarðhitasvæði Reykjanesfjallgarðs. Atkvæðafjöldi Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi féll úr 7.541 atkvæði síðast niður í 2.734 atkvæði nú. Atkvæðafjöldi Vinstri grænna féll úr 4.615 atkvæðum niður í 1.581 atkvæði.
Kosningar 2013 Tengdar fréttir Mesta fylgistap VG í kjördæmi Þjórsár og Helguvíkur Vinstri grænir fengu hlutfallslega minnst fylgi á landsvísu í Suðurkjördæmi, 5,9 prósent, og þar varð fylgistap flokksins hlutfallslega mest. 29. apríl 2013 11:38 Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Fleiri fréttir Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Sjá meira
Mesta fylgistap VG í kjördæmi Þjórsár og Helguvíkur Vinstri grænir fengu hlutfallslega minnst fylgi á landsvísu í Suðurkjördæmi, 5,9 prósent, og þar varð fylgistap flokksins hlutfallslega mest. 29. apríl 2013 11:38