Lochte hefur verið einn fremsti sundkappi heims um árabil og unnið fimm gullverðlaun á þrennum Ólympíuleikum. Hann á þó alls ellefu verðlaun frá leikunum auk fjölda heimsmeistaratitla.
Hann var nýlega í viðtali í áðurnefndum þætti vegna nýs raunveruleiksþáttar sem fylgist með daglegu lífi Lochte.
Eftirmála þess má sjá í meðfylgjandi myndbandi.
