Fjölmiðlaumfjöllun skiptir ekki höfuðmáli 25. apríl 2013 18:46 Rúmlega fimm þúsund fréttir hafa verið skrifaðar um kosningarnar frá síðustu átta vikur þar af er Samfylkingin með flestar fréttir eða tæplega tvö þúsund og sex hundruð talsins. Fæstu fréttirnar hafa verið skrifaðar um Framsókn af fjórflokknum en flokkurinn er engu að síður með mesta fylgið. Fjölmiðlavaktin hefur tekið saman allar fréttir sem skrifaðar hafa verið um kosningarnar og þau fjölmörgu framboð sem nú bjóða fram til Alþingis. Rúmlega fimm þúsund fréttir hafa verið fluttar um framboðin á tímabilinu 1.mars til 23.apríl og oft er minnst á fleiri en eitt framboð í sömu fréttinni. Á þessu tímabili eru flestar fréttir um Samfylkingu og Vinstri græna enda eru þessir flokkar enn við völd og því kannski ekki óeðlilegt að þeir séu í eldlínunni. Tæplega 2600 fréttir hafa verið fluttar um Samfylkinguna á umræddu tímabili. Vinstri grænir koma þar næst á eftir með tæplega 2200 fréttir. Tæplega 1900 fréttir hafa verið fluttar um Sjálfstæðisflokkinn og tæplega 1500 um Framsóknarflokkinn. Færri fréttir hafa þó verið fluttar og skrifaðar um hin stjórnmálaframboðin. Tæplega áttahundruð fréttir hafa verið fluttar af Bjartri framtíð og tæplega fjögurhundruð af Pírötum. Svo fækkar fjölda frétta enn frekar þegar kemur að smærri framboðunum. Gera mætti ráð fyrir því að sá flokkur sem mest væri fjallað um í fjölmiðlum í aðdraganda kosninga fengi e.t.v. meira fylgi fyrir vikið en svo er ekki. Með tæplega tvö þúsund og sex hundruð fréttir mælist Samfylkingin samt sem áður með tæplega 15 % fylgi. En Framsókn hins vegar sem er með fæstar fréttir af fjórflokknum eða tæplega 1500 talsins mælist með mesta fylgið eða tæplega 26%. Það er því greinilegt að magn frétta og mikil umfjöllun í fjölmiðlum skiptir ekki höfuðmáli þegar afla á fylgis stjórnmálaflokka. Kosningar 2013 Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Fleiri fréttir Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Sjá meira
Rúmlega fimm þúsund fréttir hafa verið skrifaðar um kosningarnar frá síðustu átta vikur þar af er Samfylkingin með flestar fréttir eða tæplega tvö þúsund og sex hundruð talsins. Fæstu fréttirnar hafa verið skrifaðar um Framsókn af fjórflokknum en flokkurinn er engu að síður með mesta fylgið. Fjölmiðlavaktin hefur tekið saman allar fréttir sem skrifaðar hafa verið um kosningarnar og þau fjölmörgu framboð sem nú bjóða fram til Alþingis. Rúmlega fimm þúsund fréttir hafa verið fluttar um framboðin á tímabilinu 1.mars til 23.apríl og oft er minnst á fleiri en eitt framboð í sömu fréttinni. Á þessu tímabili eru flestar fréttir um Samfylkingu og Vinstri græna enda eru þessir flokkar enn við völd og því kannski ekki óeðlilegt að þeir séu í eldlínunni. Tæplega 2600 fréttir hafa verið fluttar um Samfylkinguna á umræddu tímabili. Vinstri grænir koma þar næst á eftir með tæplega 2200 fréttir. Tæplega 1900 fréttir hafa verið fluttar um Sjálfstæðisflokkinn og tæplega 1500 um Framsóknarflokkinn. Færri fréttir hafa þó verið fluttar og skrifaðar um hin stjórnmálaframboðin. Tæplega áttahundruð fréttir hafa verið fluttar af Bjartri framtíð og tæplega fjögurhundruð af Pírötum. Svo fækkar fjölda frétta enn frekar þegar kemur að smærri framboðunum. Gera mætti ráð fyrir því að sá flokkur sem mest væri fjallað um í fjölmiðlum í aðdraganda kosninga fengi e.t.v. meira fylgi fyrir vikið en svo er ekki. Með tæplega tvö þúsund og sex hundruð fréttir mælist Samfylkingin samt sem áður með tæplega 15 % fylgi. En Framsókn hins vegar sem er með fæstar fréttir af fjórflokknum eða tæplega 1500 talsins mælist með mesta fylgið eða tæplega 26%. Það er því greinilegt að magn frétta og mikil umfjöllun í fjölmiðlum skiptir ekki höfuðmáli þegar afla á fylgis stjórnmálaflokka.
Kosningar 2013 Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Fleiri fréttir Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Sjá meira