Gull til Jóns Margeirs í Sheffield Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. apríl 2013 21:10 Jón Margeir við laugarbakkann í Sheffield. Mynd/Sverrir Gíslason Jón Margeir Sverrisson vann gullverðlaun í 200 metra skriðsundi í flokki S14 á Opna breska meistaramótinu í sundi í Sheffield á Englandi í kvöld. Jón Margeir kom í mark á tímanum 2:00,52 mínútum og var tæpa sekúndu frá heims- og ólympíumetinu sem hann setti í úrslitasundinu á Ólympíumóti fatlaðra síðastliðið sumar. Þetta er besti tími Jóns Margeirs á árinu en hann synti á tímanum 2:01,98 sekúndur á Íslandsmótinu um síðustu helgi.Thelma Björg fagnar í Sheffield.Mynd/Sverrir GíslasonKolbrún Alda Stefánsdóttir vann til bronsverðlauna í youth flokki í 200 metra skriðsundi. Kolbrún Alda, sem einnig keppti í London síðastliðið sumar, kom í mark á tímanum 2:25,13 mínútur. Aníta Ósk Hrafnsdóttir bætti tíma sinn í 200 metra skriðsundi og var hálfa sekúndu frá lágmarki inn á HM. Þá voru Hjörtur Már Ingvarsson og Thelma Björnsdóttir nærri Íslandsmetum sínum. Fyrr í dag setti Hjörtur Már Íslandsmet í 50 metra baksundi á tímanum 55,35 sekúndur. Þá setti Thelma Björg Íslandsmet bæði í undanrásum 200 metra skriðsunds og 400 metra skriðsunds. Íþróttir Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Sjá meira
Jón Margeir Sverrisson vann gullverðlaun í 200 metra skriðsundi í flokki S14 á Opna breska meistaramótinu í sundi í Sheffield á Englandi í kvöld. Jón Margeir kom í mark á tímanum 2:00,52 mínútum og var tæpa sekúndu frá heims- og ólympíumetinu sem hann setti í úrslitasundinu á Ólympíumóti fatlaðra síðastliðið sumar. Þetta er besti tími Jóns Margeirs á árinu en hann synti á tímanum 2:01,98 sekúndur á Íslandsmótinu um síðustu helgi.Thelma Björg fagnar í Sheffield.Mynd/Sverrir GíslasonKolbrún Alda Stefánsdóttir vann til bronsverðlauna í youth flokki í 200 metra skriðsundi. Kolbrún Alda, sem einnig keppti í London síðastliðið sumar, kom í mark á tímanum 2:25,13 mínútur. Aníta Ósk Hrafnsdóttir bætti tíma sinn í 200 metra skriðsundi og var hálfa sekúndu frá lágmarki inn á HM. Þá voru Hjörtur Már Ingvarsson og Thelma Björnsdóttir nærri Íslandsmetum sínum. Fyrr í dag setti Hjörtur Már Íslandsmet í 50 metra baksundi á tímanum 55,35 sekúndur. Þá setti Thelma Björg Íslandsmet bæði í undanrásum 200 metra skriðsunds og 400 metra skriðsunds.
Íþróttir Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Sjá meira