Segir vænlegra fyrir Framsókn að mynda ríkisstjórn til vinstri Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 28. apríl 2013 10:45 Mynd úr safni. „Þetta kom ekki á óvart en ég bjóst ekki við að Samfylkingin myndi tapa svona stórt,“ segir Stefán Jón Hafstein fyrrverandi borgarfulltrúi Samfylkingarinnar í samtali við Sprengisand á Bylgjunni um úrslit kosninganna í gær. „Einnig átti ég von á því að Sjálfstæðisflokkurinn yrði stærri, en þetta er vissulega landslagsbreyting í pólitísku landslagi á Íslandi. Sjálfstæðisflokkurinn getur ekki gert þessa sömu kröfu sem hann hafði áður. Hann er ekki þessi stóri flokkur. Að sama skapi er frjálslyndi vinstri kanturinn í algjörri upplausn.“ Stefán segir Samfylkinguna og Vinstri græna þó ekki eiga tilkall til neins eftir þessar kosningar. „Ég er hins vegar á því að það sé mun vænlegra fyrir Framsókn að fá tvo flokka með sér af miðju og vinstri inn, frekar en að hafa Sjálfstæðisflokkinn sér við hlið. Það yrði mun erfiðari samningsstaða fyrir Framsóknarflokkinn að hafa þó þetta stóran Sjálfstæðisflokk, sem er jafnvel stærri hann. Framsóknarflokkurinn gæti tekið forsætisráðuneytið mjög auðveldlega og lykilráðuneyti, segjum í samstarfi við Samfylkingu og Vinstri græna, og þeir væru í mjög þægilegri stöðu og gætu algjörlega ráðið ferðinni í slíkri ríkisstjórn.“ Kosningar 2013 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
„Þetta kom ekki á óvart en ég bjóst ekki við að Samfylkingin myndi tapa svona stórt,“ segir Stefán Jón Hafstein fyrrverandi borgarfulltrúi Samfylkingarinnar í samtali við Sprengisand á Bylgjunni um úrslit kosninganna í gær. „Einnig átti ég von á því að Sjálfstæðisflokkurinn yrði stærri, en þetta er vissulega landslagsbreyting í pólitísku landslagi á Íslandi. Sjálfstæðisflokkurinn getur ekki gert þessa sömu kröfu sem hann hafði áður. Hann er ekki þessi stóri flokkur. Að sama skapi er frjálslyndi vinstri kanturinn í algjörri upplausn.“ Stefán segir Samfylkinguna og Vinstri græna þó ekki eiga tilkall til neins eftir þessar kosningar. „Ég er hins vegar á því að það sé mun vænlegra fyrir Framsókn að fá tvo flokka með sér af miðju og vinstri inn, frekar en að hafa Sjálfstæðisflokkinn sér við hlið. Það yrði mun erfiðari samningsstaða fyrir Framsóknarflokkinn að hafa þó þetta stóran Sjálfstæðisflokk, sem er jafnvel stærri hann. Framsóknarflokkurinn gæti tekið forsætisráðuneytið mjög auðveldlega og lykilráðuneyti, segjum í samstarfi við Samfylkingu og Vinstri græna, og þeir væru í mjög þægilegri stöðu og gætu algjörlega ráðið ferðinni í slíkri ríkisstjórn.“
Kosningar 2013 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira