Guðmundur Franklín ekki kjörgengur - hættir sem oddviti í Suðvesturkjördæmi 4. apríl 2013 14:31 Guðmundur Franklín Jónsson. Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Hægri grænna, og oddviti flokksins í Suðvesturkjördæmi, er ekki á kjörskrá og því ekki kjörgengur. „Það lítur út fyrir að við verðum að finna nýjan oddvita í kraganum," sagði Guðmundur Franklín þegar Vísir hafði samband við hann en þá var hann nýbúinn að frétta að hann væri ekki kjörgengur hér á landi. Ástæðan er sú að hann er með lögheimili í Tékklandi, en til þess að vera kjörgengur hér á landi þarftu að hafa skráð lögheimili á Íslandi í ákveðnu sveitarfélagi fyrir þann 23. mars síðastliðinn. „Ég sótti um að fá að kjósa fyrir stjórnlagaráðskosningarnar, en ég vissi bara ekki að sá réttur gilti aðeins í tvö ár," útskýrir Guðmundur en réttur hans til þess að kjósa hér á landi rann út í nóvember árið 2012. Hann segist ekki búinn að kanna hvort hann gæti kosið utankjörfundar. „Núna set ég bara lögfræðinginn minn í málið og þetta gæti orðið lausnin, að kjósa utankjörfundar," sagði Guðmundur Franklín. Spurður hvort hann ætli að halda áfram sem formaður flokksins, svarar Guðmundur játandi. „Ég geng ekki með neinn þingmann í maganum. Nú berst ég fyrir heimilin og við reynum að finna oddvita í suðvesturkjördæmi hið fyrsta," segir Guðmundur að lokum. Kosningar 2013 Mest lesið Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Viðskipti innlent Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Erlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Innlent Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Fleiri fréttir Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Sjá meira
Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Hægri grænna, og oddviti flokksins í Suðvesturkjördæmi, er ekki á kjörskrá og því ekki kjörgengur. „Það lítur út fyrir að við verðum að finna nýjan oddvita í kraganum," sagði Guðmundur Franklín þegar Vísir hafði samband við hann en þá var hann nýbúinn að frétta að hann væri ekki kjörgengur hér á landi. Ástæðan er sú að hann er með lögheimili í Tékklandi, en til þess að vera kjörgengur hér á landi þarftu að hafa skráð lögheimili á Íslandi í ákveðnu sveitarfélagi fyrir þann 23. mars síðastliðinn. „Ég sótti um að fá að kjósa fyrir stjórnlagaráðskosningarnar, en ég vissi bara ekki að sá réttur gilti aðeins í tvö ár," útskýrir Guðmundur en réttur hans til þess að kjósa hér á landi rann út í nóvember árið 2012. Hann segist ekki búinn að kanna hvort hann gæti kosið utankjörfundar. „Núna set ég bara lögfræðinginn minn í málið og þetta gæti orðið lausnin, að kjósa utankjörfundar," sagði Guðmundur Franklín. Spurður hvort hann ætli að halda áfram sem formaður flokksins, svarar Guðmundur játandi. „Ég geng ekki með neinn þingmann í maganum. Nú berst ég fyrir heimilin og við reynum að finna oddvita í suðvesturkjördæmi hið fyrsta," segir Guðmundur að lokum.
Kosningar 2013 Mest lesið Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Viðskipti innlent Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Erlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Innlent Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Fleiri fréttir Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Sjá meira