Úrslitakeppnin í Dominos-deild karla hefst í kvöld með tveimur leikjum. Þór tekur þá á móti KR á sama tíma og Keflavík sækir Stjörnuna heim.
Stöð 2 Sport hitaði upp fyrir úrslitakeppnina í vikunni þegar Arnar Björnsson og Svali Björgvinsson ræddu við þjálfara liðanna.
Hér að ofan má sjá er þeir Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þórs, og Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, ræddu rimmuna sem er framundan.
PSG
Manchester City